Saga


Saga - 2015, Page 165

Saga - 2015, Page 165
verið hluti af þessari sögu, einnig menningarpólitíkin og íslenskir stjórn - sýsluhættir og svo auðvitað frásagnir af einstaklingum og atburðum sem tengjast lífi og starfi arkitektsins. Í bók Péturs H. Ármannssonar um Gunn - laug Halldórsson arkitekt má finna dæmi um allt þetta og greinilegt að Pétur þekkir sögusviðið vel. Bókin er þó fyrst og fremst framlag til ís lenskr - ar byggingarlistasögu og reyndar kannski líka íslenskrar sjónlista sögu, sbr. athugasemd í niðurlagi bókarinnar um þá tilhneigingu að takmarka íslenska listasögu við myndlist í þrengsta skilningi (bls. 154). Þótt íslensk byggingarlista- og hönnunarsaga á 20. öld sé enn að miklu leyti órannsökuð hefur nokkuð bæst í sarpinn undanfarin ár. Doktorsritgerð Arndísar S. Árnadóttur, Nútímaheimilið í mótun, frá árinu 2011, markaði ákveðin tímamót, meðal annars vegna þeirrar áherslu sem þar er lögð á að setja sögu íslenskrar hönnunar í alþjóðlegt, og þá aðallega norrænt, sam - hengi. Auk hennar má hér nefna bók Önnu Drafnar Ágústsdóttur og Guðna valbergs, Reykjavík sem ekki varð, sem kom út fyrir jólin 2014, og tvær bækur sem Hið íslenska bókmenntafélag hefur gefið út í sama (eða svipuðu) broti og ritið um Gunnlaug, þ.e.a.s. bók um Manfreð vilhjálmsson, sem kom út árið 2009, og nýútgefna bók um kristínu Guðmundsdóttur híbýlafræðing sem er líklega þekktust fyrir að hafa hannað eldhús fyrir íslenskar hús - mæður eftirstríðsáranna. Sjálfur hefur Pétur H. Ármannsson svo skrifað töluvert um byggingarlist og hönnun, þar á meðal rit um arkitektana einar Sveins son og Sigurð Guðmundsson. Uppbygging bókarinnar er einföld og skýr. Hún er að stofni til saga þeirra verkefna sem Gunnlaugur tók sér fyrir hendur, sögð í tímaröð. Í upp- hafi er fjallað stuttlega um funksjónalismann (sem er norræna orðið yfir módernisma í arkitektúr) og frumherja hans á Íslandi en síðan taka við sex kaflar sem hver um sig fjallar um ákveðið skeið í starfsævi Gunnlaugs. kaflaheitin gefa vísbendingu um efnistök og framvindu: menntun og mót- unarár 1909–1933; framúrstefna í skugga heimskreppu 1933–1940; listræn forysta á tímum stríðs og hafta 1940–1950; hrein form eftirstríðsáranna 1945– 1955; samstarfsmenn af yngri kynslóð 1953–1973 og loks bókhlöður og borgar skipulag 1960–1980. Í niðurlagi er lagt mat á framlag Gunnlaugs til íslenskrar byggingarlistar. Aftast er hressilegur fyrirlestur sem Gunn laugur flutti árið 1978, efnisflokkuð skrá yfir helstu byggingar og verkefni Gunn - laugs, nokkuð ítarlegur enskur útdráttur, myndaskrá, heimilda- og manna- nafnaskrá auk skrár yfir hús og mannvirki sem nefnd eru í textanum. Í hverjum kafla fyrir sig eru svo fjölmargar myndir, bæði uppdrættir, sem varðveittir eru í skjalasafni Gunnlaugs, og ljósmyndir gamlar og nýjar. vegna þess hve textinn fær mikið vægi í bókinni (sem er kostur frá sjónar - hóli sagnfræðingsins) er ekki ólíklegt að sumar myndirnar af uppdráttunum séu óþægilega smáar fyrir þá sem hafa sérstakan áhuga á þeim. en mynd- vinnslan er góð þannig að það má gera ráð fyrir að með hjálp góðs stækk- unarglers megi til dæmis vel átta sig á innra skipulagi blokkar íbúð anna á ritdómar 163 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 163
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.