Saga


Saga - 2015, Síða 171

Saga - 2015, Síða 171
ingur væri fær um að afla sér þekkingar með sjálfsnámi og að aukin þekking leiddi til framfara“, eins og Árni kemst að orði (bls. 41). Þessi er sögð hafa verið hugmynd Jóns með skrifunum en ekki eru tilfærð dæmi þess að hand- ritið hafi gengið milli bæja, verið skrifað upp af öðrum né dreifst með öðrum hætti. Þvert á móti er nokkrum sinnum nefnt að Jón hafi verið sér- stakur í háttum, einrænn, ófélagslyndur og ómannblendinn (bls. 20–21, 23 og 33). við andlát Jóns keypti Hið íslenska bókmenntafélag handritið, svo þá hefur handritið enn verið í fórum höfundar. Athyglisverð umfjöllun er um hvernig Jón Bjarnason vann ritið upp úr erlendum og innlendum ritum, auk þess að afla munnlegra heimilda innanlands um furðuskepnur og önnur fyrirbæri sem menn sögðust hafa orðið vitni að. Árni bendir á að höf- undurinn hafi sprottið úr tvíþættri menningararfleifð, annars vegar úr kristn - um rétttrúnaði og hins vegar úr hugarfari náttúrudulhyggju og vættatrúar. Rekur hann áhugaverð dæmi um hvernig Jón reyndi að tengja þessi svið saman og skapa úr náttúrunni eina heild. einnig varpar hann ljósi á túlkun Jóns Bjarnasonar á ákveðnum málefnum og afstöðu, t.d. til kynþáttahyggju og stéttaskiptingar. Árni undrast samþykki Jóns á stéttaskiptingu almennt og skýrir með því að hann hafi e.t.v. ekki verið eins snortinn af upplýsing- unni og ætla mætti miðað við þá framfarahyggju og fræðsluþrá sem komi fram hjá honum í alfræðiritinu almennt. Grein Sigurðar Gylfa Magnússonar heitir: „Hvað er kengúrudýr? Furð - ur veraldar og skapandi rými íslensks hversdagslífs“ (bls. 125–197). Greinin gengur út frá teiknuðum myndum og skrifum Jóns um ákveðin spendýr en fjallar þó öllu meira um kenningarlega nálgun að alþýðumenningu og til- færir dæmi úr myndum og skrifum Jóns bónda. kenningarlega umræðan er ítarleg og gagnleg, varpar ljósi á áhugaverða umræðu og hefði getað verið efni í sjálfstæða grein. Þessa fræðilegu umræðu hefði mátt tengja betur við viðfangsefni bókarinnar, þ.e. um viðtökur við alfræðiriti Jóns bónda, þótt einnig sé tekið fram að ekkert sé vitað um hvað fólki fannst um efni þess. eða eins og Sigurður Gylfi kemst að orði: „viðfangsefni þessa kafla er að velta fyrir sér mögulegum áhrifum þessa efnis á hugsun fólks og þau skil - yrði til skapandi hugsunar sem það gaf“ (bls. 130). Það á þá væntanlega við hvaða merkingu myndefnið hafði, hvað teikningarnar sýndu og hvernig þær birtu framandi heim fyrir fólki inni í baðstofum Húnavatnssýslu. Markmiðið er að meta líkleg áhrif myndefnisins og samhengi mynda og texta, framandleikann og hvaða mynd Jón Bjarnason kaus að draga upp. Leiðin til að kanna efnið er ekki að skoða lesendur eða dreifingu handritsins heldur að skoða sköpunar rými 19. aldarinnar út frá kenningum um sam- hengi nær- og fjærsam félags, mikilvægi listrænnar miðlunar og hvað gæti hafa ýtt fólki út í sköpun texta af þessu tagi á almennum nótum. (bls. 130– 134) Þegar stórt er spurt verður stundum fátt um svör. Myndefnið er greint í þrjá flokka: frumteikningar eftir lýsingum, út - klipptar myndir og að síðustu teiknaðar myndir eftir fyrirmyndum. Um - ritdómar 169 Saga haust 2015 umbrot.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 26.11.2015 11:00 Page 169
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.