Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2022, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 09.04.2022, Qupperneq 12
Tilnefning Ketanji Brown Jackson í embætti dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna hefur verið staðfest. Hún verður fyrst svartra kvenna til að sitja í réttinum í 233 ára sögu hans. sbt@frettalbadid.is Ketanji Brown Jackson tekur sæti hæstaréttardómarans Stephens Breyer, en hann tilkynnti fyrr á árinu að hann hygðist setjast í helgan stein í júní á þessu ári. Jack- son tekur sæti gamla læriföður síns, en hún starfaði sem aðstoðarmaður Breyers á árunum 1999-2000. Jackson hefur mætt mótlæti í gegnum ævi sína og þekkir það vel að þurfa að berjast fyrir hlutunum. Hún var meðlimur ræðuliðs Pal- metto High School og var valin for- maður nemendafélagsins þar. Þegar hún sagði námsráðgjafa skólans að hún stefndi á Harvard-háskóla sagði ráðgjafinn henni að setja sér ekki of háleit markmið. Það stoppaði hana ekki, hún útskrifaðist úr lögfræði, bæði grunnnámi og framhalds- námi, frá Harvard og fékk viður- kenningu fyrir báðar gráður. Jackson var samþykkt með 53 atkvæðum gegn 47, fimmtíu Demó- kratar kusu með henni og þrír Repúblikanar. Margir Repúblikanar gagnrýndu hana mikið fyrir fyrri störf, sökuðu hana um að vera of mjúka í dómum gegn glæpum, einn- ig fyrir að hafa varið hryðjuverka- menn í Guantanamo. Þrátt fyrir að Jackson teljist frem- ur frjálslyndur dómari eru íhalds- samir dómarar enn þá í meirihluta í Hæstarétti Bandaríkjanna, sex dómarar á móti þremur. Síðustu ár hefur verið íhaldssveifla í dóm- stólnum. Síðustu tveir dómarar sem skipaðir voru á undan Jackson teljast íhaldssamir, Amy Coney Bar- rett var skipuð árið 2021 og tók sæti frjálslynda dómarans Ruth Bader Ginsburg og Brett Kavanaugh var skipaður árið 2018 og tók sæti Ant- honys Kennedy, sem sveif laðist á milli þess að vera frjálslyndur og íhaldssamur. ■ Dómari sem þekkir mótlæti Jackson er fyrsta svarta konan til að hljóta skipun við Hæstarétt Bandaríkjanna. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Joe Biden Bandaríkjafor­ seti og Ketanji Brown Jack­ son dómari, fylgdust með atkvæðagreiðsl­ unni í öldunga­ deildinni þegar tilnefning Jackson var staðfest. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Uppruni: Fædd 14. september 1970 í Washington D.C. en ólst upp í Miami í Flórída. Alltaf haft mikinn áhuga á lögfræði, segir það koma frá þeim tíma þegar faðir hennar var að mennta sig í lögfræði. Ferill: Bachelors­meistarapróf í lögfræði frá Harvard­háskóla. Aðstoðarmaður og ráðgjafi Stephens Breyer hæstaréttar­ dómara á árunum 1999­2000. Starfandi lögmaður fyrsta áratug aldarinnar en tók sér hlé á árunum 2005 til 2007 til að gegna verjendastörfum hjá hinu opin­ bera. Alríkisdómari frá árinu 2012, fyrst héraðsdómari í Columbia og síðasta árið við áfrýjunardómstól í Washington. Skipuð dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna 7. apríl 2022 og sest í réttinn í júní næstkomandi. Fjölskylduhagir: Foreldrar eru Johnny Brown, fv. lögfræðingur, og Ellery Brown. fv. skólastjóri. Gift Patrick Jackson síðan árið 1996. Þau eiga tvær dætur og búa í Washington D.C. ■ Nærmynd Ketanji Brown Jackson borgarleikhus.is F Y R R V E R A N D I Frumsýning í kvöld Fríar forskoðanir fyrir laseraðgerðir út apríl Tímapantanir 414 7000 /Augljos Blaðið í dag og safn eldri blaða á frettabladid.is 12 Fréttir 9. apríl 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.