Fréttablaðið - 09.04.2022, Side 16

Fréttablaðið - 09.04.2022, Side 16
thorgrimur@frettabladid.is Innrásin í Úkraínu hefur nú staðið yfir í um einn og hálfan mánuð og hefur skekið bæði Úkraínu og heimsbyggðina. Í kringum mán- aðamótin hörfaði rússneski herinn frá norður- hluta landsins og virðist nú ætla að einbeita sér að hernaði sínum í austur- og suðurhluta Úkraínu til stuðnings aðskilnaðarsinnunum í Donbass. Úkraínumenn hafa endurheimt nokkuð landsvæði og hafa varpað ljósi á gríðarlega eyðileggingu. Svipmyndir frá Úkraínu Úkraínskir hermenn í Lvív bera út líkkistu Oleksandrs Dymarezkíj, 43 ára Úkraínu­ manns sem lést í árás Rússa, í Kirkju Péturs og Páls postula á föstudaginn. Dymaretskíj lést í bardaga gegn rúss­ neska hernum nálægt bænum Popasníj. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY Úkraínsk móðir gengur ásamt börnum sínum fram hjá ónýtum her­ farartækjum í bænum Bútsja nálægt Kænu­ garði á mið­ vikudaginn. Rússar liggja undir þungum ásökunum um að hafa framið fjöldamorð á íbúum bæjarins á meðan þeir sátu um Kænu­ garð. Óbreyttir borgarar flýja með lest frá bardagasvæðum í Kramatorsk í Don­ etsk­héraði. Flóttamenn hafa haldið vestur á bóginn í stríðum straumum þar sem óttast er að enn meiri harka færist í átökin austan til eftir að Rússar hörfuðu frá norðurhluta Úkraínu. Natalía, íbúi í bænum Borodjanka, stendur fyrir framan það sem eftir er af blokkinni þar sem hún átti heima. Gríðarleg eyðilegging og dauði fjölda óbreyttra borgara hefur komið í ljós eftir að Rússar hörfuðu frá þéttbýlis­ kjörnunum í kringum Kænugarð. Leifar af brynbíladeildar sitja eftir eins og rusl á götum Kænugarðs. Úkraínskt flóttafólk á lestarstöðinni Przemyśl í Póllandi. Frá því að innrásin hófst hafa nærri tíu milljónir flúið frá Úkraínu, flestir til Póllands. Úkraínumenn hafa þurft að grafa upp fjöldagrafir í Bútsja, þar sem fjöldi óbreyttra borgara var tekinn af lífi á meðan bærinn var hernuminn af Rússum. 16 Fréttir 9. apríl 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.