Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2022, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 09.04.2022, Qupperneq 45
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með störfunum hafa Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) og Hildur J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is). Vilt þú vinna við að skapa eitthvað nýtt? Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsfólks í iðnaði. Það er gert með því að sjá fyrirtækjum og einstaklingum fyrir nýrri þekkingu og færni eftir því sem þörf krefur. Áhersla er lögð á að bregðast skjótt við þörfum iðnaðarins fyrir nýja þekkingu en á undanförnum misserum hafa orðið miklar breytingar í starfsumhverfi iðnaðarins. Þær breytingar hafa kallað eftir aukinni þverfaglegri þjónustu IÐUNNAR og breiðara þjónustuframboði. Nýrri stefnu IÐUNNAR er ætlað að svara þessu ákalli. Hjá IÐUNNI starfa 25 manna samhent liðsheild. Við bjóðum upp á fyrirmyndar starfsaðstöðu, lærdómsríkt og uppbyggjandi starfsumhverfi þar sem áhersla er meðal annars lögð á jafnvægi milli vinnu og einkalífs. www.idan.is Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Deildarstjóri Þróun þekkingar og framleiðsla Við leitum að kraftmiklum stjórnanda sem mun, ásamt öflugum hópi starfsfólks, móta og leiða vinnu við að stórauka þátt þróunar, nýsköpunar og framleiðslu hjá IÐUNNI. Starfið er nýtt og heyrir undir framkvæmdastjóra. Um þig: • Þú hefur brennandi áhuga á þróun, nýsköpun og framleiðslu. • Ert sókndjörf og drífandi manneskja. • Þú hefur menntun og stjórnunarreynslu sem nýtist í starfinu. • Átt auðvelt með að fá fólk til liðs við þig og draga fram það besta. • Hefur reynslu af þróun og framleiðslu. Ábyrgðarsvið: • Ber ábyrgð á árangri deildarinnar. • Móta framboð náms og þjónustu í takt við breytilegar þarfir iðnaðarins. • Framleiðsla náms, efni og námsleiða, og annarrar þjónustu. • Þróun stafrænna fræðslulausna. • Tryggja að búnaður styðji fjölbreytta miðlun efnis til ólíka hópa. • Þátttaka í erlendu samstarfi. Leiðtogi Matvæla- og veitingagreina Við leitum að framsæknum leiðtoga til að leiða fræðslu og þjónustu IÐUNNAR gagnvart matvæla- og veitingagreinum. Í þeim tilgangi þróar leiðtoginn faglega sérhæfingu IÐUNNAR í viðkomandi greinum og skapar sterk tengsl við fagmenn/faggreinarnar. Um þig: • Þú hefur brennandi áhuga á fræðslu matvæla- og veitingagreina. • Tekur auðveldlega frumkvæði og átt gott með að leiða samstarf á farsælan hátt. • Hefur reynslu af samstarfi í atvinnulífinu. • Ert árangursdrifinn einstaklingur og með framúrskarandi samskiptafærni. • Þú hefur menntun sem nýtist í starfi, á sviði matvæla- og veitingagreina. Ábyrgðarsvið: • Skipulagning á fræðslustarfi fyrir matvæla- og veitingagreina. • Þróa leiðir til fyrirtækjafræðslu fyrir matvæla- og veitingagreinar. • Samstarf við lykilfólk í greinunum og uppbygging tengslanets. • Fyrirtækjaheimsóknir og eftirfylgni verkefna. • Þátttaka í umsögnum um fagtengd mál. • Undirbúningur og eftirfylgni Fagráðsfunda. Leiðtogi Málm- og véltæknigreina Við leitum að framsæknum leiðtoga til að leiða fræðslu og þjónustu IÐUNNAR gagnvart málm- og véltæknigreinum. Í þeim tilgangi þróar leiðtoginn sterka faglega sérhæfingu IÐUNNAR í viðkomandi greinum og skapar sterk tengsl við fagmenn/faggreinarnar. Um þig: • Þú hefur brennandi áhuga á fræðslu málm- og véltæknigreina. • Tekur auðveldlega frumkvæði og átt gott með að leiða samstarf á farsælan hátt. • Hefur reynslu af samstarfi í atvinnulífinu. • Ert árangursdrifinn einstaklingur og með framúrskarandi samskiptafærni. • Þú hefur menntun sem nýtist í starfi, á sviði málm- og véltæknigreina auk framhaldsmenntunar. Ábyrgðarsvið: • Skipulagning á fræðslustarfi fyrir málm- og véltæknigreinar. • Þróa leiðir til fyrirtækjafræðslu fyrir málm- og véltæknigreinar. • Samstarf við lykilfólk í greinunum og uppbygging tengslanets. • Fyrirtækjaheimsóknir og eftirfylgni verkefna. • Þátttaka í umsögnum um fagtengd mál. • Undirbúningur og eftirfylgni Fagráðsfunda. Nánari upplýsingar um störfin og hæfniskröfur má finna á www.vinnvinn.is. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.