Fréttablaðið - 09.04.2022, Síða 62

Fréttablaðið - 09.04.2022, Síða 62
SVIÐSSTJÓRI FORVARNASVIÐS Hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins starfar öflugur hópur fólks að fjölbreyttum verkefnum á sviði brunavarna og sjúkraflutninga, ásamt ýmsum öðrum verkefnum á sviði björgunar, forvarna og almannavarna. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins | www.shs.is Starf sviðsstjóra forvarnasviðs Slökkviliðs höfuð borgar svæðisins er laust til umsóknar. Sviðið hefur eftirlit með því að ákvæðum laga og reglna á sviði brunavarna sé fylgt með virku eld varnareftirliti ásamt því að sinna forvörnum á sviði brunavarna á þjónustusvæði slökkviliðsins. Á sviðinu starfa í dag 11 einstaklingar við skoðanir og hönnunareftirlit. Sviðsstjóri for varna sviðs er hluti af framkvæmdastjórn slökkviliðsins. Starfið er umfangsmikið og krefjandi og hentar einstaklingi sem hefur góða samskiptafærni, lausnamiðaða hugsun og brennandi áhuga á að vinna að úrbótum og forvörnum á sviði brunavarna. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, tæknifræði, arkitektúr eða byggingafræði • Árangursrík reynsla af stjórnun umfangsmeiri verkefna • Reynsla af mannaforráðum er kostur • Áhugi á brunavörnum • Reynsla af vinnu þar sem reynir á stjórnsýslu kostur • Góð tölvufærni • Mjög góð íslenskukunnátta og góð ensku kunnátta, þekking á einu Norðurlandamál er kostur • Ákveðni, drifkraftur og framsækni • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum Um er að ræða 100% starf. Við hvetjum öll, óháð kyni, til að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Guðný E. Ingadóttir, mannauðsstjóri á gudnye@shs.is eða í síma 528-3000. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og færni til að gegna starfinu. Umsókn berist á netfangið starf@shs.is. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 18. apríl kopavogur.is Leikskólastjóri í leikskólann Furugrund Leikskólinn Furugrund er fjögurra deilda leikskóli í Fossvogsdalnum í Kópavogi. Í leikskólanum er mikill mannauður, starfsmannaveltan er mjög lág og þar starfar hátt hlutfall leikskólakennara. Helstu áherslur leikskólans eru: Að rækta með börnunum sjálfstæði og jákvæða sjálfsmynd. Markmiðið er að börnin upplifi öryggi, virðingu, traust og hlýju í daglegu starfi. Frjáls leikur er í öndvegi ásamt skipulögðu námi og starfi, s.s. leikfimi, jóga og útikennslu. Leikskólinn hefur ítrekað verið þátttakandi í Erasmus+ Evrópuverkefnum. Í ár er leikskólinn þátttakandi í verkefni þar sem áhersla er á lýðheilsu og heilbrigði. Leitað er að stjórnanda sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum, er skipulagður og umbótadrifinn og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf að vera leiðtogi í sínum skóla, veita faglega for- ystu og búa yfir hæfni og frumkvæði til að skipuleggja skapandi leikskólastarf í samvinnu við starfsmenn, forráðamenn og menntasvið. Menntunar- og hæfniskröfur · Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara · Reynsla af starfi og stjórnun í leikskóla · Framhaldsmenntun (MA, MEd, MBA eða Diplóma að lágmarki) á sviði stjórnunar eða uppeldis- og menntunarfræða · Forystuhæfileikar og góð færni í mannlegum samskiptum · Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólastarfi · Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi · Reynsla af rekstri leikskóla og gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana er æskileg · Góð íslenskukunnátta og færni til að tjá sig bæði í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2022. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júní 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningarvef Kópavogsbæjar https://kopavogur.alfred.is/ Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt í gegnum ráðningarkerfið Alfreð. Samband Stjórnendafélaga STF óskar eftir Mennta- og kynningafulltrúa Starfið felst í: • Kynningu á STF á landsvísu og á starfssvæðum tíu aðildafélaga sem eru innan sambandsins um allt land. • Umsjón með endurmenntun fyrir félagsmenn og stjórn- endanámi sem unnið er í samvinnu við Háskólann á Akureyri. • Mánaðaruppgjöri, umsjón og skráningum í orlofskerfinu Frímann fyrir hönd STF. • Samskiptum við aðildarfélög og stjórnir þeirra. • Samskiptum við félagsmenn. • Hönnun kynningarefnis og almenn skrifstofustörf. Umsóknafrestur er til og með 25. apríl næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. júlí eða fyrr. Hæfniskröfur umsækenda eru: • Þekking/reynsla af upplýsingatækni. • Þekking/reynsla af kynningar- og menntamálum. • Mjög gott vald á íslensku í máli og ritun, ásamt kunnáttu í ensku í máli og ritun. • Góð tölvukunnátta; Word, Excel, Powerpoint og Outlook, ásamt dk bókhaldskerfi er kostur. • Góð þjónustulund ásamt þekkingu á starfssemi stéttar- félaga er kostur. Starfstöð er á skrifstofu STF í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum um- sóknum svarað. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á netfangið johannb@stf.is Nánari upplýsingar um starfið er í síma 8989929 hjá Jóhanni Baldurssyni, forseta og framkvæmdastjóra STF. 18 ATVINNUBLAÐIÐ 9. apríl 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.