Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2022, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 09.04.2022, Qupperneq 66
Skóla- og frístundasvið Aðstoðarleikskólastjóri við leikskólinn Heiðarborg Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu aðstoðarleikskólastjóra í Heiðarborg. Heiðarborg er fjögurra deilda leikskóli við Selásbraut í Árbæ í næsta nágrenni við falleg útivistarsvæði í Elliðaárdal, Víðidal og við Rauðavatn. Einkunnarorð skólans eru vinátta - gleði - virðing. Í uppeldisstarfinu er einkum horft til kenninga John Dewey og fjölgreindaken- ningar Howard Gardner og áhersla lögð á að horfa á styrkleika barnanna og nýta þá í náminu. Heiðarborg er Grænfánaleikskóli, útikennsla er á öllum deildum og markvisst er unnið að því að efla þekkingu og virðingu barnanna fyrir náttúrunni, m.a. með ræktun matjurtagarðs. Leikskólinn tekur einnig þátt í vináttuverkefni Barnaheilla og er Heilsueflandi leikskóli. Unnið er að innleiðingu menntastefnu Reykjavíkurborgar með áherslu á sköpun og börnin fá fræðslu um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þróunarverkefnið Stígur á milli stiga er samstarfsverkefni leik- og grunnskóla í Seláshverfi og miðar að því að auka samstarf og samvinnu milli skólastiga, elstu börnin í leikskólanum fara reglulega í heimsókn í grenndarsvæðið Heimahaga til að vinna sameiginleg verkefni með yngstu nemendum grunnskólans. Gott samstarf er einnig við foreldra og grenndarsamfélagið, s.s. hestamannafélagið Fák, íþróttafélagið Fylki og félagsmiðstöð eldri borgara í hverfinu. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og er tilbúinn til að leiða áfram gott og metnaðarfullt leikskólastarf í Heiðarborg. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og leyfisbréf til að nota starsheitið leikskólakennari. Ráðið verður í stöðuna frá 1.júní 2022 eða samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 21.apríl 2022. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags stjórnenda leikskóla. Umsækjendur eru beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Benný Hannesdóttir leikskólastjóri í síma 4116570 og 6907493 Netfang: johanna.benny.hannesdottir@rvkskolar.is Meginhlutverk aðstoðarleikskólastjóra er að: • Vinna með leikskólastjóra að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu kennslu- og uppeldisstarfsins. • Vera staðgengill leikskólastjóra í fjarveru hans. • Taka þátt í stefnumótun og áætlanagerð leikskólans. • Sjá um samskipti og samvinnu við foreldra í samráði við leikskólastjóra. • Vera faglegur leiðtogi. • Sinna öðrum verkefnum sem leikskólastjóri felur honum. Menntunar og hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf sem leikskóla- kennari. • Reynsla af stjórnun er æskileg. • Frumkvæði og vilji til að leita nýrra leiða. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Áhugi og/eða reynsla af að leiða þróunarstarf. • Góð tölvukunnátta. • Góð íslenskukunnátta. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Kauptúni VERKSTJÓRI Á STANDSETNINGU Toyota Kauptúni leitar að metnaðarfullum einstaklingi í framtíðarstarf verkstjóra á Standsetningu. Viðkomandi þarf að búa yr ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. STARFSSVIÐ: · Ábyrgð á daglegum rekstri · Verkstjórn · Verkskipulag og samskipti við aðrar deildir · Þrif og standsetning bíla · Mannaforráð · Skráning nýrra bíla HÆFNISKRÖFUR: · Leiðtogahæfni · Góð tölvukunnátta · Skipulagshæfni, frumkvæði og vandvirkni · Hæfni í mannlegum samskiptum · Jákvæðni, vinnugleði og rík þjónustulund Vinnutími: Mánudaga – föstudaga 08:00 – 17:00 Í húsnæði Toyota að Kauptúni 6 í Garðabæ er glæsileg starfsmannaaðstaða, fullkomið mötuneyti, þægilegt vinnuumhver™ og frábærir vinnufélagar. Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 25. apríl n.k.. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast í gegnum ráðningarvef félagsins á, www.toyotakauptuni.is Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir á netfanginu fanny@toyota.is Toyota á Íslandi Kauptúni 6 570-5070 Við ráðum WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Stjórnendaleit Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja. Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára­ löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið. Almennar ráðningar á markaði Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið. Sveigjanleg nálgun Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða starfs tengdar æfingar. Matstæki Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður en ráðning fer fram. Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index) skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og staðfærð að íslenskum markaði. Ráðgjöf við starfslok Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs­ ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl. Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar þjónustu sniðna að þörfum viðskiptavinarins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.