Fréttablaðið - 09.04.2022, Page 69

Fréttablaðið - 09.04.2022, Page 69
Umhverfis- og mannvirkjasvið hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu bæjarins. Helstu verkefni þess eru nýframkvæmdir, kaup og sala eigna, viðhald eigna og útleiga þeirra. Einnig dagleg stjórnun framkvæmda bæjarins. Undir það fellur hönnun og mælingar, gerð og viðhald gatna og gangstétta, gatnalýsing, sorphirða, garðar og opin svæði. Þá heyra strætó og ferliþjónusta undir sviðið ásamt slökkviliði Akureyrar og rekstur skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli. SPENNANDI TÆKIFÆRI ! - VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í AÐ SKAPA BLÓMLEGT BÆJARFÉLAG? Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu Mögnum www.mognum.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl. Hönnunarverkefni á sviði umferðar- og gatnamála. Umferðaröryggismál í samvinnu við Skipulagssvið. Gerð og viðhald mæliblaða. Umsjón og viðhald teiknigrunna og korta. Utanumhald um loftmyndir og teikniforrit. Eftirlit með framkvæmdum/verkefnastjórn og mælingar. Vinna við gagnagrunna og úrvinnslu gagna, s.s. umferðar- og hávaðamál. Aðkoma að skipulagsvinnu og kostnaðarmati í samráði við skipulagssvið. Gerð er krafa um háskólapróf (B.S.) í byggingartæknifræði, umhverfis- og byggingarverkfræði, byggingafræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Framhaldsmenntun kostur. Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg, góð þekking og reynsla af teikniforritum s.s. Microstation, Excel, mælingarforrit, þekking á One system. Þekking og reynsla á mælingartækjum eins og GPS og alstöð og þeim hugbúnaði er þeim fylgir. Starfið krefst lipurðar í mannlegum samskiptum, frumkvæðis og skipulagðra og sjálfstæðra vinnubragða. Hæfni til stjórnunar, skipulagningar, nýsköpunar og innleiðingar nýrra hugmynda og vinnubragða. Góð íslensku- og enskukunnátta. Hæfni í mannlegum samskiptum, góð framkoma, hæfni í samningaumleitunum og góð þjónustulund er nauðsynleg. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur Umsjón með nýframkvæmdum endurbótum fasteigna og annarra mannvirkja. Gerð nýframkvæmdaáætlana. Umsjón með útboðsferli hönnunar og framkvæmdaverkefna. Stýring og eftirlit með framkvæmdum. Þátttaka í þróun á stöðluðum/bestu lausnum á sviði byggingaframkvæmda Tilfallandi verkefni á umhverfis- og mannvirkjasviði. Gerð er krafa um háskólapróf í verk-, tækni- eða byggingarfræði, eða sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi. Meistaragráða er kostur. Farsæl reynsla af verkefnastjórnun á hönnunar og/- eða framkvæmdastigi. Reynsla af gerð tíma- og kostnaðaráætlana á hönnunar og/- eða framkvæmdastigi. Fagleg þekking á aðferðafræði verkefnastjórnunar. Vottun sem verkefnastjóri er kostur. Þekking á hönnunarferli og reynsla af hönnunarrýni. Reynsla af rekstri verksamninga er kostur. Góð íslensku- og enskukunnátta Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf. Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur Stjórnun og samræming verkefna á sviði nýframkvæmda, endurbóta, viðhalds og reksturs gatna og stíga. Stjórnun og samræming á verkefnum umferðar- og gatnalýsingar ásamt umferðaröryggismálum og umferðamerkingum. Stjórnun á framkvæmdum og rekstri bifreiðastæðasjóðs. Stýring á skipulagi innkaupa, birgðahaldi og starfsmannahaldi. Vinna að gerð fjárhags- og starfsáætlana fyrir sína deild. Stefnumótun og þróunarvinna á deildinni. Samstarf og samskipti við hagsmunaaðila. Gerð er krafa um háskólapróf (Ba., Bs.) í byggingartæknifræði, byggingarverkfræði eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi. Menntun á framhaldsstigi er krafist, sérsvið í gatna- og umferðarmálum kostur. Reynsla af verklegum framkvæmdum á viðkomandi starfssviði. Reynsla af verkefnastjórnun og áætlunargerð. Reynsla af stjórnun starfsmanna á sambærilegu verksviði. Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg, góð þekking á teikniforritum s.s. Mainmanager- umsýslukerfi UMSA, OneCRM, Excel, MicroStation, Notes og SAP bókhaldsforritinu. Hæfni til stjórnunar, skipulagningar, nýsköpunar og innleiðingu nýrra hugmynda og vinnubragða. Starfinu fylgja mikil samskipti við deildir bæjarins, hönnuði, verktaka og notendur. Það krefst lipurðar í samskiptum, frumkvæðis og skipulagðra og sjálfstæðra vinnubragða. Góð íslensku- og enskukunnátta. Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Helstu verkefni og ábyrgð Menntunar- og hæfniskröfur FORSTÖÐUMAÐUR NÝFRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS VERKEFNASTJÓRI NÝFRAMKVÆMDIR OG ENDURBÆTUR FASTEIGNA OG MANNVIRKJA VERKEFNASTJÓRI NÝFRAMKVÆMDIR OG VIÐHALD GATNA OG STÍGA Geislagata 9 Sími 460 1000 www.akureyri.is akureyri@akureyri.i Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.