Fréttablaðið - 09.04.2022, Side 70

Fréttablaðið - 09.04.2022, Side 70
Skatturinn leitar að áhugasömu, jákvæðu og drífandi fólki til sumarstarfa á starfsstöðvum sínum á höfuðborgarsvæðinu, Keflavík, Akureyri og á Austurlandi. Um fjölbreytt störf er að ræða á hinum margþættu sviðum Skattsins, hvort sem um er að ræða skrifstofustörf, tollvarðarstörf eða önnur störf. Hæfniskröfur: • Stúdentspróf. • Gott vald á íslensku og ensku. • Góð almenn tölvukunnátta. • Fáguð framkoma, jákvæðni, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og metnaður. • Öguð og skipulögð vinnubrögð. Umsækjendur um sumarstörf tollvarða þurfa auk ofangreinds að hafa náð 20 ára aldri, hafa almenn ökuréttindi sem og að geta framvísað hreinu sakavottorði. Starfshlutfallið er 100% og hvetur Skatturinn fólk af öllum kynjum til að sækja um störfin. Umsóknir skulu fylltar út á vef Starfatorgs, starfatorg.is. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og stéttarfélags Sameykis. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2022 og er óskað eftir því að umsækjendur tilgreini í umsókn sinni hvort verið sé að sækja um störf tollvarða eða önnur störf og á hvaða landssvæði óskað er eftir að starfa á. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar. Nánari upplýsingar um störfin veitir Kristín Gunnarsdóttir í síma 442-1000 eða með tölvupósti á netfangið kristin.gunn@skatturinn.is Skatturinn annast álagningu skatta, tolla og annarra gjalda auk þess að viðhafa eftirlit með réttmæti skatt- skila. Þá sinnir stofnunin innheimtu opinberra gjalda fyrir ríki og sveitarfélög í stjórnsýsluumdæmi Reykja- víkur. Auk þess að tryggja þannig ríkissjóði tekjur þá gegnir Skatturinn margþættu tollgæsluhlutverki á landamærum og veitir samfélaginu vernd gegn ólögmætum inn- og útflutningi vöru. Loks viðheldur stofnun- in fjölda skráa sem skipta sköpum fyrir gagnsæi og samkeppnissjónarmið í viðskiptalífinu, s.s. fyrirtækjaskrá og ársreikningaskrá. Hjá Skattinum starfa tæplega 470 starfsmenn á 15 starfsstöðvum víðsvegar um landið og byggist meginstefna Skattsins í mannauðsmálum á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og virðingu á milli allra innan stofnunarinnar. Upplýsingaver opið: Mán.-fim. 9:00-15:30 Fös. 9:00-14:00 skatturinn.is Fjölbreytt sumarstörf hjá Skattinum RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Samband Stjórnendafélaga STF óskar eftir Mennta- og kynningafulltrúa Starfið felst í: • Kynningu á STF á landsvísu og á starfssvæðum tíu aðildafélaga sem eru innan sambandsins um allt land. • Umsjón með endurmenntun fyrir félagsmenn og stjórn- endanámi sem unnið er í samvinnu við Háskólann á Akureyri. • Mánaðaruppgjöri, umsjón og skráningum í orlofskerfinu Frímann fyrir hönd STF. • Samskiptum við aðildarfélög og stjórnir þeirra. • Samskiptum við félagsmenn. • Hönnun kynningarefnis og almenn skrifstofustörf. Umsóknafrestur er til og með 25. apríl næstkomandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. júlí eða fyrr. Hæfniskröfur umsækenda eru: • Þekking/reynsla af upplýsingatækni. • Þekking/reynsla af kynningar- og menntamálum. • Mjög gott vald á íslensku í máli og ritun, ásamt kunnáttu í ensku í máli og ritun. • Góð tölvukunnátta; Word, Excel, Powerpoint og Outlook, ásamt dk bókhaldskerfi er kostur. • Góð þjónustulund ásamt þekkingu á starfssemi stéttar- félaga er kostur. Starfstöð er á skrifstofu STF í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum um- sóknum svarað. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast sendar á netfangið johannb@stf.is Nánari upplýsingar um starfið er í síma 8989929 hjá Jóhanni Baldurssyni, forseta og framkvæmdastjóra STF. Þarftu að ráða? WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.