Fréttablaðið - 09.04.2022, Page 75

Fréttablaðið - 09.04.2022, Page 75
Nokkrar stöður tollvarða í Reykjavík og í Keflavík eru lausar til umsóknar hjá Skattinum - Tollgæslu Íslands. Störf tollvarða eru fjölbreytt og lifandi og þau henta fólki af öllum kynjum. Í tengslum við ráðningu tollvarðar þarf að þreyta inntökupróf/þrekpróf, en nánari upplýsingar um það er að finna á vefslóðinni https://www.skatturinn.is/um-rsk/tollskoli-rikisins/inntokuprof/inntokuprof Starf tollvarðar felur m.a. í sér: • Greiningu á áhættu í vöru- og farþegaflæði og úrvinnslu gagna. • Sérhæfðar leitir, svo sem í bílum, með hundum, gegnumlýsingarbúnaði o.s.frv. • Almennt tolleftirlit á vettvangi, svo sem í skipum, flugvélum, bílum, gámum, póstsendingum og með farþegum. Menntunar– og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða menntun sem má meta til jafns við það. • Greiningarhæfileikar. • Gott vald á íslensku, ensku og einu Norðurlandamáli. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. • Gott andlegt og líkamlegt atgervi. • Samviskusemi, nákvæmni og traust vinnubrögð. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Almenn ökuréttindi. Umsækjendur um störf tollvarða þurfa auk ofangreinds að hafa náð 20 ára aldri sem og að geta framvísað hreinu sakavottorði. Reynsla og þekking úr öðrum störfum nýtist vel í starfi tollvarða. Háskólamenntun er einnig eftirsóknarverð þar sem í mörgum verkefnum er áhersla á greiningarhæfni, talnalæsi, tölfræði, skýrslugerð og tölvufærni. Umsóknir skulu fylltar út á vef Starfatorgs, starfatorg.is. Ferilskrá sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og Tollvarðafélags Íslands. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknarfrestur er til og með 19. apríl 2022 og verður öllum umsóknum svarað þegar ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar. Nánari upplýsingar um störfin í Reykjavík veitir Baldur Búi Höskuldsson í síma 442-1000 eða með tölvupósti á baldur.b.hoskuldsson@skatturinn.is, en upplýsingar um störfin í Keflavík veitir Guðrún Sólveig Ríkharðsdóttir í síma 442-1000 eða með tölvupósti á gudrun.s.rikardsdottir@skatturinn.is Tollverðir Spennandi störf í lifandi umhverfi Upplýsingaver opið: Mán.-fim. 9:00-15:30 Fös. 9:00-14:00 skatturinn.is Ábyrgð á starfsemi íþróttamannvirkja Rekstur og dagleg stjórnun Starfsmannamál Stefnumótun og gerð starfs- og fjárhagsáætlana Náið samstarf við Íþróttabandalag, skólasamfélag og aðra sem sinna tómstundarmálum Helstu verkefni og ábyrgð: Akranes.is Akraneskaupstaður auglýsir lausa til umsóknar stöðu forstöðumanns íþróttamannvirkja Umsóknafrestur er til og með 21. apríl Nánari upplýsingar veitir Valgerður Janusdóttir sviðsstjói skóla- og frístundasviðs í síma 433-1000 eða á netfanginu valgerdur.janusdottir@akranes.is Sótt er um rafrænt í gegnum alfred.is Stekkjaskóli - laus störf Vilt þú taka þátt í því að byggja upp sterka liðsheild í nýjum grunnskóla á Selfossi? Stekkjaskóli er nýr grunnskóli á Selfossi sem tók til starfa haustið 2021. Í dag fer starfið fram í færanlegum kennslustofum og í lok árs verður tekin í notkun 1. áfangi nýbyggingar skólans. Á komandi hausti verða um 160 nem- endur í 1.-5. bekk. Fullbyggður verður skólinn fyrir um 500 nemendur í 1.-10. bekk. Í Stekkjaskóla er lögð áhersla á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og nýsköpun, skapandi skólastarf, umhverfismál og jákvæðan skólabrag. Stefnumörkun skólans tekur meðal annars mið af mennta- stefnu Árborgar sem byggir á hugmyndinni um skólann sem lifandi lærdómssamfélag. • Verkefnastjóri og kennari í upplýsingatækni • Umsjónarkennarar í 1.-5. bekk, fjórar stöður • Matreiðslumaður • Húsvörður • Stuðningsfulltrúar, tvær 70% stöður Umsóknarfrestur er til og með 11. apríl 2022. Vakin er athygli á stefnu Árborgar að jafna hlutfall kynjanna í störfum og að vinnustaðir endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Nánari upplýsingar um störfin veita Hilmar Björgvinsson, skólastjóri, hilmarb@stekkjaskoli.is, sími 480-1600 / 863-0922 og Ástrós Rún Sigurðardóttir, aðstoðarskólastjóri, astros@stekkjaskoli.is, sími 480-1600. Sjá einnig heimasíðu skólans www.stekkjaskoli.is . Umsóknum fylgi leyfisbréf, yfirlit yfir nám, fyrri störf og rök- stuðningur fyrir hæfni í starfi. Umsókn ásamt fylgigögnum skal skila í gegnum ráðningarvef sveitarfélagsins http://starf.arborg.is/. Þarftu að ráða starfsmann? RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðs ráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.