Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2022, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 09.04.2022, Qupperneq 108
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur n Við tækið Aðdáendur tíunda áratugarins og íkonískra sjónvarpsþáttasería þess tíma líkt og Baywatch, mega alls ekki láta dramaþættina Pam and Tommy sem sýndir eru á Disney+ fram hjá sér fara. Þættirnir geir- negla tíðaranda tíunda áratugarins og þau Lily James og Sebastian Stan ná töktum og útliti þeirra Pamelu Anderson og Tommy Lee upp á millímeter. Það kemur í ljós að það var ekkert sérlega gott hlutskipti að vera kona í kastljósinu á tíunda áratugnum en þættirnir fjalla um það þegar kyn- lífsmyndband þeirra hjóna er birt og dreift ólöglega með tilheyrandi drusluskömmun fyrir Pamelu. Lily James ber höfuð og herðar yfir með- leikara sína þá Stan og Seth Rogen, að þeim algjörlega ólöstuðum. Pamela var og er svo miklu meira heldur en tíðarandi tíunda áratug- Látið Pamelu í friði Oddur Ævar Gunnarsson odduraevar @frettabladid.is arins bjóst við af henni. Þættirnir draga fram mannlegan breyskleika en eru líka hryllilega fyndnir inn á milli. Svona á sjónvarp að vera. n Þættirnir eru byggðir á grein um kynlífs- myndband Pamelu og Tommy sem birtist í Rolling Stone árið 2014. Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.40 Impractical Jokers 12.00 Ultimate Veg Jamie 12.45 Bold and the Beautiful 14.10 Bold and the Beautiful 14.35 Bob’s Burgers 14.55 The Goldbergs 15.20 Kviss 16.10 10 Years Younger in 10 Days 17.00 Fyrsta blikið 17.40 Hvar er best að búa? 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Gnomeo and Juliet 21.05 10 Things I Hate About You 22.40 Ashes in the Snow 00.20 Elizabeth Harvest 02.05 Impractical Jokers 02.25 Ultimate Veg Jamie 03.10 Bob’s Burgers 03.30 The Goldbergs 03.55 10 Years Younger in 10 Days 08.00 My Little Pony. The Movie - ísl. tal 09.35 Hrúturinn Hreinn - ísl. tal 11.30 Dr. Phil 12.15 The Block 13.30 Arsenal - Brighton Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Book Club 19.20 Ferris Bueller’s Day Off 21.05 Things We Lost in the Fire Kvikmynd frá 2007 með Halle Berry, Benicio Del Toro og David Duchovny í helstu hlutverkum. 23.00 The General’s Daughter 00.55 The Silence of the Lambs Stórmynd frá 1991 með Jodie Foster og Anthony Hopkins í aðalhlutverkum. Clarice Starling er nýliði í bandarísku alríkislögregl- unni sem fær það verkefni að finna týnda konu og bjarga henni frá geðsjúkum raðmorðingja, Buffalo Bill, sem flær fórnarlömb sín. Til að fá betri innsýn í hugar- heim morðingjans, talar Clarice við annan klikkaðan morðingja, Hannibal Lecter, sem áður en hann gerðist morðingi var virtur geð- læknir. 02.50 Becky Spennumynd frá 2020 með Kevin James og Lulu Wilson í aðalhlutverki. 04.20 Tónlist Hringbraut 18.30 Vísindin og við (e) er ný þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknastarf innan Háskóla Íslands. 19.00 Undir yfirborðið (e) Ásdís Olsen fjallar hispurslaus um mennskuna, til- gang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 19.30 Veiðin með Gunnari Bender Gunnar Bender leiðir áhorfendur að ár- bakkanum, og sýnir þeim allt sem við kemur veiði. 20.00 Bíóbærinn (e) Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20.30 Vísindin og við (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 07.15 KrakkaRÚV 10.05 Hvað getum við gert? Auð- lindir á villigötum. 10.10 Gettu betur - Á bláþræði 11.15 Vikan með Gísla Marteini 12.05 Kastljós 12.25 Kiljan 13.05 Sue Perkins í Japan - Seinni hluti 13.55 Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku 14.50 Poppgyðjan Grace Jones 16.45 Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi 17.45 Mamma mín 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Sebastian og villtustu dýr Afríku 18.35 Lúkas í mörgum myndum 18.43 Erlen og Lúkas Á læknabið- stofunni. 18.45 Landakort Reynisstaða- bræður. 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. 19.35 Veður 19.45 Alla leið Ómissandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt að spá fyrir um gengi þeirra í keppninni. 20.55 Bandaríska söngvakeppnin. American Song Contest 22.30 Fences. Múrar 00.45 Dagskrárlok Stöð 2 RÚV Sjónvarp Sjónvarp Símans 08.00 Barnaefni 11.45 Top 20 Funniest 12.25 Nágrannar 13.55 Nágrannar 14.15 Simpson-fjölskyldan 14.40 Family Law 15.20 Inside the Ritz Hotel London 16.10 Suður-ameríski draumurinn 16.45 Suður-ameríski draumurinn 17.25 Okkar eigið Ísland Garpur og Rakel, fara saman og skoða Ísland og sýna frá ævin- týrum sínum. 17.40 60 Minutes 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Hvar er best að búa? 19.50 The Heart Guy 20.35 Shetland Breskir sakamála- þættir. Jimmy Perez og félagar fá á borð til sín afar snúin sakamál í samheldna sam- félaginu á Hjaltlandseyjum. 21.35 Grantchester Breskur spennuþáttur sem fjallar um lífið í bænum Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar. 22.25 Leonardo 23.20 The Drowning 00.05 Shameless 01.00 Tell Me Your Secrets 01.50 The Blacklist 02.30 Top 20 Funniest 03.15 Simpson-fjölskyldan 03.35 Family Law 04.20 Inside the Ritz Hotel London 07.15 KrakkaRÚV 10.15 Ferðastiklur Hálendið - austan Kreppu. 11.00 Silfrið 12.10 Okkar á milli Snorri Ás- mundsson. 12.40 Matur með Kiru 13.10 Húsið okkar á Sikiley 13.40 Jan Johansson - lítil mynd um mikinn listamann 14.10 Jethro Tull. Thick as a Brick 16.05 Undarleg ósköp að vera kona 17.05 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni Hanna Rún Óla- dóttir. 17.30 Íþróttagreinin mín - Sitjandi skíði 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Frímó 18.25 Menningarvikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Hringfarinn - einn á hjóli í Afríku 21.10 Eldflaugasumar. Summer of Rockets 22.05 Gómorra. Gomorrah 22.55 Yuli - Sagan af Carlos Acosta Yuli. The Carlos Acosta Story Sannsöguleg kvik- mynd frá 2018 um ævi og feril kúbverska dansarans Carlos Acosta, sem var fyrsti svarti dansarinn til að dansa í mörgum af mikilvægustu hlutverkum ballettheims- ins. 00.40 Dagskrárlok 08.00 Geimhundar - ísl. tal 09.25 Gamba - ísl. tal 11.30 Dr. Phil 13.45 Dr. Phil 14.30 PEN15 15.00 The Block 16.35 Spin City 17.00 The King of Queens 17.20 Everybody Loves Raymond 17.45 Sveppi í Afríku Skemmtileg mynd um nokkrar íslenskar fjölskyldur sem skipulögðu ferð til Úganda í Afríku í páskafríinu sínu. 18.40 Young Rock 19.10 Heil og sæl? 19.40 MakeUp 20.10 This Is Us 21.00 Law and Order. Special Vic- tims Unit 21.50 Billions 22.50 The Hobbit. An Unexpected Journey 01.10 FBI. International 02.00 Blue Bloods 02.45 Mayans M.C. 03.45 Tónlist Hringbraut 18.30 Mannamál (e) Einn sí- gildasti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Mannlífið, atvinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 19.30 Útkall (e) er sjónvarpsút- gáfan af sívinsælum og samnefndum bókaflokki Óttars Sveinssonar. 20.00 Matur og heimili (e) Sjöfn Þórðar fjallar um matar- gerð í bland við íslenska hönnun og fjölbreyttan lífsstíl. 20.30 Mannamál (e) 21.00 Stjórnandinn með Jóni G. Viðtalsþáttur við stjórn- endur og frumkvöðla í íslensku samfélagi í um- sjón Jóns G. Haukssonar. Hringbraut 18.30 Fréttavaktin Farið yfir fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Draugasögur Í sjónvarps- þættinum Draugasögum kynnumst við lífinu að handan. 19.30 Undir yfirborðið 20.00 Vísindin og við er ný þáttaröð um fjölþætt fræða- og rannsóknastarf innan Háskóla Íslands. 20.30 Fréttavaktin (e) 21.00 Draugasögur (e) Alveg alla leið Það er eitthvað ævintýralega krútt- legt við það að horfa á meistara Felix Bergsson rýna í inntak og ágæti laganna sem keppa til sigurs í evrópsku söngvakeppninni, í slag- togi við ofboðslega áhugasama gesti í myndveri. Það er alltaf gaman að horfa á sjónvarpsefni þar sem umsjónar- maður og gestir hans eru annað tveggja að bilast af áhuga á efninu og eru hins vegar svo vel að sér í öllum smáatriðum og þaðan af mikilvægari málum keppninnar, að áhorfandinn getur ekki gert neitt annað en hrist höfuðið af undrun. Evrópska söng vakeppnin er náttúrlega ferlegt fyrirbæri sem sést sennilega best á því að þeir sem hata hana horfa sennilega meira á hana en þeir sem elska hana. Felix telur niður. Alla leið. Það er alveg alla leið. n Eurovision fer fram í ár í Tórínó á Ítalíu. Felix Bergsson rýnir í inntak og ágæti laganna sem keppa. 48 9. apríl 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐDAGSKRÁ 9. apríl 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.