Fréttablaðið - 09.04.2022, Side 124

Fréttablaðið - 09.04.2022, Side 124
AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Guðmundur Örn Jóhannsson gudmundur@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Andrés Bertelsen andres@frettabladid.is, Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/ SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is www.DORMA.is Verð og vöruupplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Skannaðu QR kóðann og skoðaðu páskatilboðin Verðdæmi 120 x 200 cm m/Classic botni og löppum Fullt verð: 155.900 kr. Tilboð: 124.720 kr. Verðdæmi 120 x 200 cm m/Classic botni og löppum Fullt verð: 89.900 kr. Tilboð: 71.920 kr. ELEGANCE heilsurúm með Classic botni 20% AFSLÁTTUR Nature´s REST LUXURY heilsurúm með Classic botni Natures Rest heilsudýna er millistíf (til stíf) dýna sem hentar þeim sem vilja mikinn og góðan stuðning. Dýnan er samsett úr 18 cm háum pokagormum umvafið af hitasprengdum svampi. Gormakerfið er gert úr tvíhertu stáli með mikinn og góðan stuðning. Tilboð á: 120/140 x 200 cm. Tilboð á: 120/140 x 200 cm. Frábær heilsudýna. Gormakerfi Elegance er mýkra við axlasvæðið og mjaðmir og stífara við miðjusvæði. Dýnan er samsett úr 9 lögum af mismunandi svampi og náttúrlegu latexi sem gerir hana sérstaklega þægilega. Elegance heilsudýnan hefur steypta kanta sem gefa um 25% meira svefnrými og tryggja hámarks endingu dýnunnar. Convoluted svampur (egglaga) er í efsta lagi Elegance en hann gefur virkilega góðan stuðning og aðlagast þér hratt og vel. Lögun svampsins gefur einnig meira loftflæði sem auðveldar þér allar hreyfingar og snúning. Ein okkar allra vandaðasta gormadýna. Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði arnartomas@frettabladid.is Ég er staddur í fæðingarorlofi og hef þar af leiðandi ekki fylgst jafn- mikið með fréttum og venjulega, en ein frétt sem fangaði athygli mína var að Úkraínumenn væru búnir að semja lag um tyrkneska drónann Bayraktar. Dróninn er framleidd- ur af einkafyrirtæki sem er í eigu tengdasonar Erdogan Tyrklands- forseta. Tengslin við Rússa gera þetta að ansi furðulegum ástarþrí- hyrningi! Það er ekki skrítið að Úkraínu- menn séu ánægðir með drónann, enda hefur hann tekið út heilan haug af rússneskum skriðdrekum. Það fyrsta sem ég hugsaði þó þegar ég sá fréttina var blætið sem sveitir Mujahideen höfðu fyrir Stinger- eldflaugavörpunni á 9. áratugnum og notuðu til að skjóta niður þyrlur og það mynduðust hálfgerð trúar- brögð í kringum vopnið. Ef þetta heldur áfram eru kenn- ingar sem benda til að Úkraína gæti orðið að einhvers konar hliðstæðu við Afganistan þar sem jarðvegur- inn er frjór fyrir öfgahægri hópa til að spretta upp. Þetta er kokteill og öll hráefnin eru til staðar til að geta búið til þessar aðstæður. ■ Óðurinn til drónans Gestur á tískuvikunni með neon- gulan filthatt, hvítar perlur um hálsinn og plasttösku yfir bláan jakka frá Quicksilver. FRÉTTABLAÐIÐ/ GETTY ■ Frétt vikunnar Helgi Steinar Gunnlaugsson Það er ekki skrítið að Úkraínu- menn séu ánægðir með drón- ann. Helgi Steinar í Úkraínu 2021 við gerð þátt- anna Ragnarök. Rósableikir tónar og perlur voru áberandi. Gestur tísku- vikunnar í fal- legri ullarpeysu í stíl við gráar mynstraðar buxur. Gæti vel virkað í íslenska vorið! Loðhúfan tónar vel við pastel- litaðar flíkur og strigaskó. Hér eru þægindin fyrir öllu. Gucci-sól- gleraugun gefa gylltum langermakjól skemmtilega fágað og frum- legt yfirbragð. Neonlituð gleði, perlur og elegans Tískuvikan í París er einn stærsti tískuviðburður heims og fer fram, líkt og aðrar tískuvikur í helstu stór- borgum heims, tvisvar á ári. Þar sýna hönnuðir úr framlínu tískunn- ar uppskeru þrotlausrar vinnu við fögnuð áhorfenda. Gestir á slíkum tískuvikum keppast um að skara fram úr og vekja á sér athygli og þar má gjarnan sjá brot af því sem koma skal í götutísku Vesturlanda. Áber- andi og sterkir litir vekja athygli, víð buxna – og jakkasnið eru enn í tísku eftir sterka innkomu í heims- faraldri, og einnig gætir frelsis og frumlegheita í hártísku. Perlur eru líka mjög heitar um þessar mundir. Fyrsta tískuvika Parísarborgar var haldin í október árið 1973 í Ver- sala-höll, í fjáröflunarskyni til þess að gera upp höllina, sem muna hafði mátt fífil sinn fegurri. ■ 64 Lífið 9. apríl 2022 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.