Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 56
54
JÓN SIGURÐSSON
ANDVARI
HEIMILDIR
Agnar Kl. Jónsson. 1969. Stjórnarráð íslands 1904-1964.1-11.
Alþingistíðindi. 1942, 1943,1944.
Alþýðublaðið 20. júlí 1972.
Andrés Kristjánsson (ritstj.). 1978. íslenskir kaupfélagsstjórar 1882-1977.
Andrés Kristjánsson. 1989. „Vilhjálmur Þór“. Peir settu svip á öldina: íslenskir athafnamenn
III.
Amgrímur Sigurðsson. 1990. Annálar íslenskra flugmála 1942-1945.
Aramótaræður ríkisstjóra og ráðherranna. 1943.
Ársskýrslur KEA Kaupfélags Eyfirðinga Akureyri 1923-1940.
Ársskýrslur Landsbanka íslands 1940-42,1945, 1954-1961.
Ársskýrslur Sambands íslenskra samvinnufélaga 1946-1954.
Ársskýrslur Seðlabanka íslands 1961-1964.
Benedikt Gröndal. 1959. íslenskt samvinnustarf.
Bjami Bragi Jónsson. 2002. „Hafta- og styrkjakerfi á íslandi“. Frá kreppu til viðreisnar.
(Bragi Kristjónsson.) 1964. Vilhjálmur Þór. Landstólpar 4.
Eggert Þór Bemharðsson. 2006. Landsbankinn 120 ára.
Eiríkur G. Brynjólfsson. 1936. Kaupfélag Eyjxrðinga 50 ár.
Eysteinn Sigurðsson. 1978. Samvinnuhreyfingin á íslandi.
Frímúrarareglan á Islandi 50 ára. 2001.
Gísli Jónsson. 1961. Kaupfélag Eyfirðinga Akureyri.
Guðmundur Magnússon. 1998. Eimskip frá upphafi til nútímans.
Guðmundur Magnússon. 2004. „Bjöm Þórðarson". Forsœtisráðherrar íslands.
Guðmundur Magnússon. 2006. Thorsararnir. Auður - völd - örlög.
Gylfi Þ. Gíslason. 1976. Landsbanki íslands 90 ára.
Gylfi Gröndal. 1992. Asgeir Asgeirsson. Ævisaga.
Gylfi Gröndal. 1994. Sveinn Björnsson. Ævisaga.
Halldóra B. Bjömsson. 1969. Jörð íálögum. Þœttir úr byggðum Hvalfjarðar.
Helgi Skúli Kjartansson, Jónas Guðmundsson og Jón Sigurðsson. 2003. Samvinnuhreyfingin
í sögu íslands.
Hjörtur Pálsson (ritstj.) 1971. Lífsviðhorf mitt.
Hjörtur E. Þórarinsson. 1991. Saga Kaupfélags Eyfirðinga 1886-1986.
Hœstaréttardómar XXXIV árg. 1963. 1966. - Lög nr. 88 /1953 - Reglugerð 212/1953.
Ingimar Eydal. 1930. Samvinna bœndanna. Kaupfélag Eyfirðinga, vöxtur þess og þróun um
fjórðung aldar.
Islendingaþœttir Tímans. 1972. „Vilhjálmur Þór fyrrverandi utanríkisráðherra." Tíminn
3.8.1972.
Jakob F. Ásgeirsson. 1988. Þjóð í hafti. Þrjátíu ára saga verslunarfjötra á Islandi.
Jakob Hálfdanarson. 1982. Ur fórum Jakobs Hálfdanarsonar. Sjálfsœvisaga. Bernskuár
Kaupfélags Þingeyinga.
Jóhannes Helgi. 1979. A brattann. Agnar Kofoed-Hansen rekur minningar sínar.
Jón Árnason. 1955. „Alþjóðabankinn og hlutverk hans“. Fjármálatíðindi.
Jón Hjaltason. 2004. Saga Akureyrar. IV.
Jón Sigurðsson. 1999. „100 ár frá fæðingu Vilhjálms Þór 1. september 1999“. Morgunblaðið,
29.8.1999.
Jón Sigurðsson. 2010. „Minning Vilhjálms Þór“. Fréttablaðið, 19.2.2010.
Jón Sigurðsson. 2011. „Olíumálið og Vilhjálmur Þór“. Pressan.is, 14.6.2011.
Jón Sigurðsson. 2012. Seðlabanki Islands, saga, hlutverk og starfsemi. (ópr. Lbs.)