Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 105
andvari
KREDDULAUS TEMPERAMENTSMAÐUR
103
25
Stefán Einarsson, Saga Eiríks Magnússonar, bls. 86; Þorvaldur Thoroddsen, Ævisaga
Pjeturs Pjeturssonar, Reykjavík, 1908,212.
Eiríkur Magnússon, Nokkur orð umþýðingu Odds lögmanns Gottskálkssonar á Mattheusar-
guðsspjalli. Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja, 1879, bls.15-16.
~7 Guðbrandur Vigfússon, „Bréf og fréttir frá Oxford.“ Þjóðólfur, 10. maí 1870.
Norðanfari 6. og 17. sept. 1870; Eiríkur Magnússon, Nokkur orð um þýðingu Odds ...; Sjá
einnig kandídatsritgerð Baldurs Ragnarssonar, Biblíudeila dr. Guðbrands Vigfússonar og
Eiríks Magnússonar, 1958.
'9 Norðanfari 17. sept. 1870.
° Norðanfari 17. sept. 1870.
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir, Upp á Sigurhœðir. Saga Matthíasar Jochumssonar.
Reykjavík, JPV útgáfa, 2006, 142-145. Einar Laxness, íslandssaga, Alfræði Vöku-Helga-
, fells, Reykjavík, 1995.
~ Ljóð og sálmar Matthíasar auk margra vitnisburða í sjálfsævisögu hans bera þess vitni að
hann var í trúmálum maður tilfinninganna og hughrifanna. Benda má á ljóð sem lýsa hug-
ljómun í ætt við dulhyggju (mystík), t.d. ljóðið Leiðsla.
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir. Upp á sigurhœðir.
Matthías Jochumsson, Sögukaflar, 229-233; Þórunn Valdimarsdóttir, Upp á sigurhœðir,
^ 277-284.
Einar Molland, Kristenhetens kirker, 323-327.
Sjá Gunnar Kristjánsson, „Lífsviðhorf Matthíasar Jochumssonar." Skírnir, 161,1987,15-40;
og Pétur Pétursson, „Stofnun eða andi. Kirkjukreppur á íslandi frá einveldi til lýðveldis.“
Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, 2012,2, 77-101.
Hann birti nokkrar stuttar en efnismiklar ritgerðir um þessi efni í ýmsum íslenskum blöðum
og tímaritum: „Ný sönnun fyrir aldri guðspjallanna.“ Kirkjutíðindi fyrir ísland, 1879,
49-53; „Merkur fundur.“ Verði Ijós, 1901,106-108 (um egypsk handrit frá seinni hluta fyrstu
aldar e. Kr.); „Elsta lögbók í heimi,“ Ingólfur, 23. mars 1903 (um lögbók Hammúrabís);
„Agsborgarjátningin og framþróunin.“ Iðunn, 1924, 310-312.
Benjamín Kristjánsson, Saga Prestaskólans og Guðfrœðisdeildar Háskólans 1847-1947,
Reykjavík: Leiftur, 1947.
Stefán Einarsson, Saga Eiríks Magnússonar, 49.
Sjá t.d. Þórunn Erlu Valdimarsdóttir, Upp á sigurhœðir, 337-343 og Pétur Pétursson,
Church and Social Change. A Study ofthe Secularization Process in Iceland 1830-1930,
Reykjavík: Háskólaútgáfan, 124-125.
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir, Upp á sigurhœðir, 337-343.
42 Sjá Stefán Einarsson, Saga Eiríks Magnússonar, 65-68; og Þorvald Thoroddsen, Æfisaga
Pjeturs Pjeturssonar, 157-160. Um áhuga Jóns Sigurðssonar má ráða af bréfi sem hann sendi
Jónasi Jónassen landlækni í tilefni af vígslu Péturs biskups í Vor Fruekirke í Kaupmannahöfn.
Þar kom fulltrúi Ensku biskupakirkjunnar hvergi nærri en H.L. Martensen margnefndur yfir-
biskup Dönsku ríkiskirkjunnar sá um athöfnina. Hann trónaði þar „eins og skjákrummi og
svo ánægður með sitt andlega supremati yfir íslandi, að hann lék allur á hjólum,“ skrifar Jón.
BréfJóns Sigurðssonar, úrval. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1911,407.
43 Einar Molland, Kristenhetens kirker, 148-155.
44 Matthías Jochumsson, Sögukaflar, 245-253.
45 „Stefna og andi tímaritsins Sæmundar fróða.“ Sœmundur fróði, 1. janúar 1874, 8-16.
Lúðvík Kristjánsson gerir ítarlega grein fyrir þessum vinslitum og aðdraganda þeirra í
„Þjóðskáldið Matthías - Þjóðólfur - Eiríkur Magnússon.“ í Minjar og menntir. Afmœlisrit
helgað Kristjáni Eldjárn, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1976,311-341. Sjá einnig
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir, Upp á sigurhœðir, 295-337.