Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 103
andvari KREDDULAUS TEMPERAMENTSMAÐUR 101 og hann væri hans einkasonur, eftirfarandi ádrepu og þar sem hann fjallar um kjarna trúarinnar og samvisku mannsins. Trú mín eða vantrú sem þú heldur fram á guðdómi hans [Krists] er mál sem liggur milli mín og skapara míns, en ekki milli mín og þín. En sjáum til: Þú trúir guðdómi hans, eða segist gera það; þú segist trúa kenningu hans um eilíft líf og er það annaðhvort þó þú trúir því, sem Guð sjálfur kennir. En þú þarft „rannsókn“ (!) með til að styrkja þá trú. Hvers vegna? Er ekki Guði treystandi einum í því efni? Menn rannsaka ekki mál né leita vitna til að sanna það, nema þá, þegar þeir efast um að Guð fari með sannleikann.62 Hér gefur kvekarinn sínum yngri vini og félaga lexíu í því hvernig á að draga mörkin og virða trúarreynslu og samvisku annarra. Kvekarinn vissi að vís- indin voru góð til síns brúks en hann byggði trú sína á Jesú Krist hvorki á vísindalegum sönnunum né kirkjukenningum heldur á hinu innra ljósi sann- leikans, þ.e. guðsneistanum í manninum sjálfum. Lokaorð Náin kynni Eiríks Magnússonar af enska trúboðanum og mannvininum Isaac Sharp höfðu mikil áhrif á skilning hans á kjarna kristinnar trúar. Eiríkur var einlægur trúmaður, en fjarlægðist að sama skapi kirkjukenningar og sérstak- lega dönsku ríkiskirkjuna og íhaldsama spekúlatíva guðfræði hennar sem var ríkjandi guðfræðistefna á Islandi alla 19. öldina. Dulúðarguðfræði kvekara gat hann sem best samþætt trausti sínu á framþróun í tækni og vísindum sem tæki til að bæta þjóðfélagið og frelsa manninn undan vanþekkingu, fátækt og fordómum. Trú sína byggði hann þó ekki á vísindum og sannleiksleit þeirra, heldur á því innra ljósi sem kvekarar tala um og hver og einn reynir persónu- lega andspænis skapara sínum og lausnara. Þetta innra ljós gat hjá honum eins og hjá kvekurum birst sem ljós skynsemi og framkvæmda. Merkja má viðhorf kvekara til helgirita í afstöðu Eiríks til viðfangsefna biblíuþýðenda og túlk- unar á ritningunni. Hér er það ekki málfarið sem slíkt og stíllinn sem skiptir máli, þótt málvöndun og trúnaður við frumtextann sé lykilatriði í allri þýð- ingarvinnu, heldur afstaða hjartans, spádómsandi og trúarvitnisburður hinna ýmsu höfunda rita Biblíunnar sem urðu til við ólíkar sögulegar og menn- ingarlegar aðstæður á ólíkum tímum. Eiríkur var sterkur persónuleiki sem lét sig málefni samtíðar sinnar varða. Hann hafði áhrif á leiðtoga frjálslyndr- ar guðfræði á Islandi, einkum þá Matthías Jochumsson og Harald Níelsson sem fremur sóttu guðfræðilegar fyrirmyndir sínar til enska heimsins en þess þýska. Kynnin af Eiríki Magnússyni höfðu vissulega mótandi áhrif á guð- fræði þessara manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.