Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 82
80 PÁLL BJARNASON ANDVARI 32 BThBréf 1:180-81; um brúðkaupið sjá BThLjóðmæli 11:161-164. 33 „Qvæði við Brúðkaup H.K.H. Prinsessu Wilh. Maríu og H.K.H. Prins Friðriks Karls Kristjáns.“ Skírnir 1829:109-111. Nefnt „Friðriksljóð" í BThLjóðmælum 1:149-153. 34 „Jeg er ret kry at min Sang til Formælingen har behaget dig, og det saameget mere, som min Ven Dr. Scheving især criticerer de to sidste Vers, som jeg maa tilstaae at netop ere mine kiæreste Aandsfostre." (BThBréf 1:75) 35 Bjarni nefnir einnig Sigurð Breiðfjörð, kveðskapur hans sé að vísu liðugur og hann „hefði getað orðið mikið skáld“, en sé „lágur og hégómlegur“. Öðrum þræði talar Bjarni þó vel um rímnakveðskap. BThBréf 11:130. 36Kvæði Sigurðar er merkt „ES“ í íslenzkum sagnablöðum, 1. bindi, 5. deild (1820-21), d. 76-77, erfiljóð um Jón Þorláksson sem hann nefnir m.a. „listaskáldið á Bægisá“. 37 í apríl, sbr. Skírni 1832:126. 38 Páll Melsteð og Jónas Hallgrímsson voru samtíða í Bessastaðaskóla veturinn 1828-29 og Páll rifjaði upp síðar að Jónas hefði þá þulið Sigrúnarljóð og fleiri kvæði Bjarna. „Það fékk mikið á mig að heyra þetta og því man ég það nú á 70ta árinu eins og það hefði verið í gær- kveldi,“ skrifaði Páll í bréfi til Hannesar Hafstein 26. jan. 1882 (Nýtt Helgafell IV, 4:118). 39 Bjarni Þorst. ísl. þjóðlög:572-574. 40 „Hinar markverðustu bækr, er útkomu í Danmörku og erlendis árið 1831“ Skírnir 1832:98- 111, sbr. sama rit:88. 41 TSæmBréf:167. 42 Þannig í bréfi Tómasar. Eiginhdr. Bjarna er ekki til. I fyrstu kvæðaútgáfunni (BTh 1847:59) er 4. lína eins og hjá Tómasi, en í annarri útg. (BTh 1884:123) var línunni breytt í „flest hjá þér er þarft“ og þannig er línan höfð í útgáfum síðan. Ekki virðist sú „lagfæring" nauðsyn- leg. Þá eru komnir tveir stuðlar auk þess sem effið í „flest“ hljómar sem höfuðstafur (sbr. BThLjóðmæli 11:159). 43 TSæmBréf:137. 44 Skúli þótti „nokkuð stór í munninum, eins og sumir þeir frændur aðrir, t.a.m. Bjarni amt- maður, og fasmikill, fjörmaður hinn mesti og hrókur alls fagnaðar, þegar því var að skifta, en allsyfir einstakt valmenni, er öllum vildi vel, þegar á reyndi." (TSæmÆfiferill:127) Þjóðlagasafnarinn sr. Bjarni Þorsteinsson segir að í Rangárvallasýslu hafi verið margir góðir söngmenn, „þótt enginn kæmist til jafns við Skúla lækni Thorarensen, sem var jafnvel talinn beztur söngmaður á öllu Suðurlandi á sínum yngri árum“ (Isl.þjóðlög:63). Sr. Arni Helgason, gamli lærifaðir Skúla, lét vel af honum og sagði skemmtilega sögu af læknis- verkum hans og hressilegu tali (Biskupinn í Görðum:278-279). 45 Óvíst er hvað Bjarni þekkti af efni bæklingsins þegar hann skrifaði bréfið í ágúst. Bæklingurinn er sagður hafa komið út fáum dögum áður en Tómas sigldi úr höfn (sbr. tilv. nr. 47) sem var 7. júní. Einhver hefur verið skjótur til að skrifa Bjarna um efnið, ef til vill Skúli bróðir hans, og ótrúlegt annað en þar væri nefnt hvað um Bjarna sjálfan er sagt í bæklingnum. 46 BThBréf 1:194. 47 TSæmÆfiferill: 169-70. 48 Konráð Gíslason. Bréf:26-27: „Nú er Tómas farinn utanlands. Fám dögum áður kom út bæklíngur eftir hann, sem kallast: „Island fra den intellectuelle Side betragtet", og hefir inni að halda Projecter til að efla upplýsing á íslandi (bæði hjá almúganum og í skólanum), fyrir utan hrós um einstaka menn. Eitt og annað gott kemur þar fyrir, en flest af þessu góða sýnist mér vera gamalt." 49 Erfiljóð Bjarna um Solveigu Bogadóttur birtist í Sunnanpóstinum 1835, 6. tbl. (1:91-92). Ritstj. sá ástæðu til að geta þess að birting ljóðsins væri undantekning. Fróðlegt er að sjá embættistitla vandlega tíundaða, en skáldnafnbót sleppt: „Jafnvel þó það ei sé ásetningur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.