Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 36

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 36
34 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI frá Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík annars vegar og hins vegar Sambandinu, og þótti þetta val fyndið. Sambandið tók útboðinu 1948, lauk byggingum 1951 og skólinn fluttist upp eftir haustið 1955. í heimavistarhúsinu á Bifröst var gerð tilraun með vikursteypu sem þó reyndist ekki svo vel sem vænst hafði verið. Þegar skólinn fluttist lauk Jónas Jónsson frá Hriflu merkum starfsferli sem skólastjóri. Það varð happ skólans, samvinnuhreyfingarinnar og þjóðarinnar að séra Guðmundur Sveinsson tók við skólastjórn og stofnaði menningarsetur að hætti lýðháskólamanna á Bifröst. Vilhjálmur Þór sló margar flugur í einu höggi. Árið 1952 átti Samband íslenskra samvinnufélaga hálfrar aldar afmæli. Að því tilefni hélt miðstjórn Alþjóðasamvinnusambandsins fund sinn á Islandi. Þá voru rúmlega 31 þúsund félagsmanna í Sam- bandsfélögunum sem voru 56 talsins, eða um þriðjungur uppvaxinna landsmanna. Samvinnuhreyfingin hafði náð miklum árangri á mörgum sviðum undir forystu Vilhjálms Þór og hann naut almennrar virðingar og þótti bera höfuð og herðar yfir aðra. Þegar Vilhjálmur skilaði búi Sambandsins af sér í árslok 1954 var um það sammæli að hann skilaði góðu búi. Sambandið var stórveldi meðal fyrirtækja landsmanna, með mikil umsvif í útflutningi, innflutningi, vöruflutningum, iðnaði og verslun og hafði um sig fjölda dótturfyrirtækja á ólíkum sérsviðum. Umsvif Sambandsins voru skýrð og rökstudd með því að útflutnings- tekjur væru nauðsynleg forsenda þeirrar almannaþjónustu sem sam- vinnufélögunum var ætlað að veita. Þá var bent á að reynsla sýndi að ekki veitti af því að hafa sameiginlega sjóði og sameiginlega þjónustu til þess að mæta áföllum og víða í kaupfélögunum voru vissulega mjög þröngar rekstraraðstæður. Vilhjálmur ákvað sjálfur að skipta um starfsvettvang og væri nú tímabært að ungur foringi tæki við fleyinu. Vilhjálmur Þór ól upp heila kynslóð stjórnenda og forystumanna og gætti áhrifa hans þannig lengi eftir að hann sjálfur var horfinn af velli. Auðvitað voru viðfangsefnin mörg og ýmislegt tókst ekki eins og hann hafði stefnt að. Þannig varð rekstur Hamrafellsins þungur og óhjá- kvæmilegt að leita í leigusiglingar erlendis eftir að ríkisstjórn Islands hafði gert nýja samninga um olíuflutninga við erlenda aðila. Þetta tókst um nokkurt skeið en síðan var skipið selt. Reyndar er það viðurkennt að samvinnufélag og samvinnurekstur henta best sem mótvægi lítilmagna og lyftistöng gegn markaðsbrestum og ofurveldi annarra. Má segja að í íslensku samvinnuhreyfingunni hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.