Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 98

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 98
96 PÉTUR PÉTURSSON ANDVARI Það mun vera rjett trú, að trúa á guðlega forsjón. Er ekki svo? Það mun vera rjett trú, að trúa því að allir hlutir sjeu í hendi forsjónarinnar og að hún leiði alla hluti fram að takmarki hins góða, fram að marki fullkomnunarinnar. Er ekki svo? Og þó getur þessi höfundur, er segist vera rjetttrúaður, og eiga þar sammerkt við hina mestu gáfumenn heimsins, fengið af sér að geta þess til að hin núverandi heimsmenntun kunni að geta fallið í grunn fyrir socialismus!49 Áhersla Eiríks á guðlega forsjón, fullkomnun og takmark hins góða er áhuga- verð og algerlega í samræmi við guðfræði hans að öðru leyti þótt hún sé hér sett fram í pólemísku samhengi. Hann taldi það firru að vísindahyggja og kristin trú væru andstæður og tók það sérstaklega fram að þróunarkenning Darwins væri líkleg skýring á uppruna tegunda lífríkisins. Honum fannst þessi kenning alls ekki gera lítið úr sköpunarverki Guðs og það væri fjar- stæða að spyrða hana saman við sósíalisma á þann hátt sem Jón Hjaltalín gerði. Þar sem hér er um að ræða einar fyrstu umræður um þróunarkenningu Darwins og þýðingu hennar fyrir trúna er athyglisvert að skoða sjónarmið Eiríks nánar.50 Mitt inn í þetta hringsól er Darwin þeytt, manni sem að vorri vitund hefur ekki skrifað eina einustu línu í heimspeki; en hann hefur ritað um kynsamband mannsins og apans af frábærum lærdómi og komist að þeirri niðurstöðu að allar líkur stæðu til þess að frummynd mannsins væri apinn. En að kenna honum, og þeim er hans skoðun fylgja, „apakatta-niðjunum“, um það að hafa gjörzt foringjar socialista eður sameignarmanna, það hefir víst engum dottið í hug enn nema Dr. H. En sje [Darwin- isminn] „afvegaleiðandi trúarefnum", þykir oss líklegt að þeir, er leiðast af trú sinni fyrir [hann] geti varla verið mjög fastir í trúnni. En einskis trúaðs manns trú verður að trúleysi þó vísindaleg rannsókn leiði hann í einhverju efni að niðurstöðu er ekki nær heim við einhvern kapítula í gamla testamentinu. Hin vísindalega rannsókn stendur ef hún er sönn; fellur ella.51 Þegar greinarhöfundur minntist á apann sem frummynd mannins var rit- stjóranum, prestssyninum Birni Jónssyni, nóg boðið og hann bætti inn at- hugasemd neðanmáls: „Otrúlegt þykir mjer það að mannkynið sje af öpum komið. Ritstjórinn.“52 Eiríkur hafnaði því að efnishyggjumenn (raunhyggju- menn) væru guðleysingjar og benti á að raunvísindin væru knúin áfram af sannleiksþrá sem væri í anda kristindómsins og að þau væru ein leið til að skilja og lofa hið dásamlega sköpunarverk Guðs. Engin ástæða væri fyrir guðstrúarfólk að óttast framgang vísinda því að rangar vísindakenningar féllu um sjálfar sig. En þó ritar hann: Heimspeki materialista gjörir það erfitt gáfuðum og vakandi mönnum að lesa postillur sumra guðfræðinga með andakt. En það sannar ekki að hjarta materialistans sje fjær Guði,en hugsunarreksturpostilluhöfundarins.Efnisspekin stefniríeina átt; sannleikans; verði Guð ekki fundinn á þeirri leið, hvar skyldi hans þá leita? Er það synd og svívirðing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.