Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 50
48 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI miklu stærri þjóð en íslendingum...Samtöl við hann um embættis- málefni voru styttri en við flesta menn aðra sem ég hefi kynnst. En aldrei brást það að við samkomulag væri staðið. Hann var snöggur og áreiðanlegur. ... Þar kynntist ég Vilhjálmi Þór, manni sem ég tel mig hafa lært mikið af. Undir yfirbragði hins harðduglega, vinnusama og á stundum hörkulega manns var svo viðkvæmur hugur og svo hlýtt hjarta að samtöl við hann urðu löng og einstaklega ánægjuleg. Hann hafði áhuga á þjóðfélagsmálum og vildi að hinum minni máttar yrði rétt hjálparhönd. Hann hafði áhuga á andlegu lífi einstaklingsins og var trúaður maður. Ég held að ekki hafi verið auðvelt að kynnast Vilhjálmi Þór. En þeir sem kynntust honum hljóta að hafa séð í honum marg- slunginn og stórbrotinn persónuleika.“ Matthías Johannesen ritstjóri og skáld átti viðtal við Vilhjálm Þór árið 1959. í þessu viðtali segir Vilhjálmur meðal annars um móður sína: „Hún hafði gríðarmikil áhrif á mig og mótaði mig frá blautu barnsbeini og blés í mig krafti. Hún minntist oft á það við mig að tvennt væri nauðsynlegt: að vera skyldurækinn og duga vel í starfi sínu.“ Um ævi sína segir Vilhjálmur meðal annars: „Ég hef alltaf verið skyldurækinn og viljað vinna starf mitt samviskusamlega. Mér hefur verið gefið mikið vinnuþrek og alltaf haft mikla gleði af að vinna. Það hefur aldrei verið beygur í mér við að gera það sem aðrir hafa trúað mér fyrir. Ég held að það sé ekki sjálfstraust. Það er eitthvað annað: starfs- löngun og trú á það að mér yrði gefinn til þess kraftur að vinna verk mitt sómasamlega.“ Matthías spyr Vilhjálm hvort hann telji sig sjálfan hafa verið ham- ingjusaman, og Vilhjálmur svarar: „Já, það hef ég verið. Sá sem á góða móður og eignast góða konu hefur öll skilyrði til að vera hamingju- samur.“ Ummæli Vilhjálms gefa lesanda tækifæri til að vega og meta kosti í skaphöfn, persónuleika og lífskoðunum hans. Ekki fer á milli mála að hann dregur dám af sínum tíma og hefur kennt til í stormum sinna tíða. Hann talar opinskátt um mótunarár sín, um samvinnustarf og sam- vinnuhugsjónir. Hann hefur orðið fyrir áhrifum af þeirri öldu andatrúar sem fór um Akureyri á árum hans nyrðra, en vitað er að ýmsir for- ystumenn í Kaupfélagi Eyfirðinga voru í hópi með Einari H. Kvaran og fleirum sem leituðu fyrir sér um andleg mál og trúmál. í ættum Vilhjálms er vitað um dulræna hæfileika og hann var alla ævi áhugamaður um andleg mál. Af orðum Vilhjálms verður ekki ráðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.