Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 127

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 127
ANDVARI HEIÐARLEIKI OG HRÆSNI 125 skilja við við sr. Guðna ótrúverðuga. Á íslandi mundi enginn áfellast konu fyrir að skilja við slíkan „pokaprest" þótt fordæming væri vís ef kona skildi við „góðan mann“ hvað svo sem ást hennar á öðrum manni liði. Þá væri hneykslun yfir trúarlegri þróun Sigríðar fráleit: „ Sannleikurinn er sá, að öllum þorra manna á Islandi stendur hjartanlega á sama um trúar- brögð annara, og hneykslast ekki lifandi vitund á annarlegum trúarskoðunum - vitaskuld af þeirri einföldu ástæðu, að það eru tiltölulega svo sárfáir menn á landinu, sem hafa þá trú, er kirkjan kennir". (Ofan úr sveitum 1892: 2) Á þessum tíma dvaldi Einar í Vesturheimi. Þeir sem nær voru staddir höfðu nokkuð aðra sögu að segja. Stefán Einarsson (1936: 20-21) þekkir sögu af því að sr. Benedikt Kristjánsson (1840-1915) hafi stungið pakka með Ofan úr sveitum í ofninn er hann barst honum í pósti en hjá honum hafði Þorgils dvalið vetrarpart við nám. (Þórólfur Sigurðsson 1917: 166. Þórður Helgason 1972: 25) Sjá og um viðbrögð ritdómara í aftanmálsgrein 7 hér að framan. Þórólfur Sigurðsson (1917: 168) kvað Ofan úr sveitum hafa mætt „andróðri meðal alþýðu“. Einnig má geta þess að Upp við fossa vakti mikla hneykslun, ekki síst meðal húsfreyja í Þingeyjarsýslu og mun Sigurður P. Sívertsen (1868-1911) á Hofi í Vopnafirði og síðar guðfræðiprófessor hafa talað gegn bókinni bæði af stól og við húsvitjanir. (Guðmundur Friðjónsson 1909: 101. Stefán Einarsson 1936: 21.) Einar H. Kvaran virðist því misreikna sig í þessu efni. Vilhjálmur Jónsson taldi í yfirlits- grein um raunsæisstefnuna að flétta „Gamals og nýs“ væri mjög eðlileg „bæði hvað orsakir og afleiðingar snertir". Ný hreyfing (Niðurl.) 1893: 17. Á nútímamælikvarða er athyglisvert hvernig Þorgils lætur félagslega útskúfun og ofbeldi ala á sjálfsásökun og þunglyndi hjá Sigríði. 30 Þorgils gjallandi 1983: 12. 31 Þorgils gjallandi 1983: 12,14-15. 32 Upptalning sögunnar á bókum sem persónurnar lesa og ræða sín á milli er áberandi og umdeild. (Stefán Einarsson 1936: 8) Valdimar Ásmundsson (1852-1902) benti á að mörgum gæti komið spánskt fyrir sjónir að höf. léti sveitafólk „skrafa og skeggræða um útlend skáldrit“. Það gæti enda ekki gerst nema í Þingeyjarsýslu en höf. væri „sannur“ í þessu sem öðru. Þá taldi hann höf. vilja vekja athygli les. á þeim ritum sem nefnd væru. (Bókmenntir/ Ofan úr sveitum 1892a, 133) Sé svo er um hluta af „predikun" sögunnar að ræða. Hannes Þorsteinsson kvað þetta atriði hjálpa til við að gera söguna „alveg óíslenzk[a]“. Bókmenntir/ Ofan úr sveitum 1892c: 174, sjá og 173. Sjá og Bókmenntir/Ofan úr sveitum 1892d, 27. Þórður Helgason bendir á að ýmsir aðrir raunsæishöfundar vísi og til bóka og gangi með því m.a. út frá að upplýsing fáist af bókum og lestri. Bækurnar gegna mjög mismunandi hlutverki í sögunni. Sumar eru aðeins nefndar, aðrar eru ræddar, enn aðrar verða drifkraftar í framvindu sögunnar og þá þurfa les. að þekkja til efnis þeirra til að skilja vísunina. (Stefán Einarsson 1936: 8 aftanmálsgrein *. Þórður Helgason 1972: 31-32.) 33 Þorgils gjallandi 1983: 15. 34 Þorgils gjallandi 1983: 15-16. 35 Þorgils gjallandi 1983: 17. 36 Þorgils gjallandi 1983: 16. 37 Þorgils gjallandi 1983: 18, sjá og 25. 3S Þorgils gjallandi 1983: 19. Sbr. og viðbrögð Guðnýjar í „Leidd í kirkju". Þorgils gjallandi ( 1984: 14. 39 Þorgils gjallandi 1983: 34. 4(1 Þorgils gjallandi 1983: 32. 41 Þorgils gjallandi 1983: 33. 42 Benda má á senuna er gerðist um kvöldið eftir „ísareiðina“: „Himinninn var alheiður og tunglskin bjart... Þórarinn reið vestan við bæinn; það voru allir hliðargluggar dimmir í baðstofunni. Þegar hann kom suður fyrir bæinn leit hann við og stöðvaði hestinn ofurlítið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.