Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 184

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 184
182 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI vörður tók saman og hefur verið prentuð þrívegis. Hún er þó ekki talin meðal heimildarrita höfundar. Þar má fræðast um allar útgáfur á sögum Gunnars, bókfræði þeirra fram til þess tíma þegar skráin var gerð. En hér koma leiðrétt- ingar (vísað til blaðsíðna í bókinni) og fáeinar athugasemdir um leið: Jakob Jóhannesson Smári þýddi fjórða bindi Borgarættarinnar, Örninn unga, en ekki Einar H. Kvaran eins og segir á blaðsíðu 135. Þýðandinn er rétti- lega tilgreindur á blaðsíðu 456. Athuga ber að höfundur felldi Örninn unga síðar aftan af Borgarættinni. Einar H. Kvaran þýddi hins vegar Ströndina. - Fróðlegt væri annars að athuga samband Gunnars og Einars, þeir þýddu bækur hvor annars, Gunnar þýddi Gull eftir Einar á dönsku, en ekki er þess getið í bókinni. Svipað gerist í samskiptum Gunnars og Halldórs Laxness sem alkunna er, Gunnar þýddi Sölku Völku á dönsku, Halldór Fjallkirkjuna, Vikivaka og Frá Blindhúsum á íslensku. - Þessir þrír höfundar eru einmitt þeir sem nefndir hafa verið til Nóbelsverðlauna af hálfu Islendinga, fyrst Einar, svo Gunnar og loks Halldór. Annars vegar við Gunnar er helsti höf- undur Islendinga af eldri kynslóð, hins vegar sá femsti af yngri kynslóð. - Eitthvað hafa persónuleg samskipti Gunnars og Einars versnað þegar frá leið því að um 1923 segist Gunnar í bréfi hafa heyrt að Einar baktali sig (bls. 220). Bls. 215: Jakob Smári þýddi leikritið Dýrið með dýrðarljómann, sbr. bls. 222, ekki Gunnar sjálfur eins og skilja má. Bls. 222: Vilhjálmur Þ. Gíslason þýddi Sælir eru einfaldir 1920. Skúli Bjarkan þýddi söguna síðar fyrir Landnámuútgáfuna. Bls. 273-74: Jóni Sveinssyni, Nonna, var boðið á Alþingishátíðina, af ís- lenskum stjórnvöldum. Bls. 340: Aðventa var ekki fyrsta bók Gunnars sem þýdd var (af Magnúsi Asgeirssyni) á íslensku eftir 1922, Svartfugl, líka í þýðingu Magnúsar, kom ári fyrr, 1938. Bls. 373: Fjallkirkjan er í fimm bindum í danskri frumútgáfu, ekki fjórum. Landnámuútgáfan er raunar í þremur(!) Bls. 392: Knut Hamsun gaf Goebbels Nóbelspening sinn, ekki Hitler, það stendur í nýlegri ævisögu Hamsuns eftir Ingar Sletten Kolloen. Hamsun mun ekki hafa gengið í flokk norskra nasista, National Samling, eins og hér er sagt, en hann studdi málflutning flokksins í blaðagreinum og var dæmdur fyrir þær eftir stríð. Bls. 423: Brimhenda kom fyrst út 1954, ekki 1955. Bls. 432: Þar stendur að sænska ljóðskáldið Pár Lagerkvist hafi fengið Nóbelsverðlaun 1951. Lagerkvist skrifaði aðallega prósa, þótt hann væri líka ljóðskáld og kannski mest metinn í seinni tíð fyrir ljóð sín; svo var að sjá af sænskum blöðum á aldarafmæli hans 1991. En Nóbelsverðlaunin fékk hann í kjölfar skáldsögunnar Barrabas. Mynd á blaðsíðu 445 er áreiðanlega ekki tekin við stofnun Almenna bóka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.