Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 71
andvari „ANNAÐ EINS SKÁLDSÉNÍ HAFA ÍSLENDINGAR ALDREI ÁTT“ 69 Bjarni orti lítið næstu misserin, aðallega stuttar grafminningar. „Eg hefi ei ort svo mikið sem eina níðvísu síðan í fyrra,“ skrifaði hann í mars 1827 (BThBréf 1:174) og staðfestir þar gagnrýni Tómasar á vanrækslu Bjarna við skáldskap- inn. En Bjarni hafði sínar ástæður. Auk erils og annríkis á heimilinu og við dómarastörf fór mikill tími í skriftir um lögfræðileg efni um þær mundir (BThLjóðmæli I:xxii-xxiv). Ekki bætir úr skák þegar skortir hvatningu og skilning þeirra fáu sem hægt er að leita til með útgáfu kvæða. Reyndar tók Bjarni að sér um sama leyti að þýða fyrir Bókmenntafélagið kvæði sem Skúli Thorlacius hafði ort á latínu um Jón Eiríksson. Þýðingin birt- ist með ævisögu Jóns sem kom út árið 1828 og þar segir að þýðingin sé gerð af „íslands lipra og gáfumikla skáldi“, Bjarna Thorarensen (BThLjóðmæli 1:141 og 11:153-54. BThBréf 11:106). Þess konar lof hafði ekki fyrr birst á prenti um Bjarna svo vitað sé, og það var nokkrum árum áður en bæklingur Tómasar kom út. Kvœðin í Skírni 1827-1831 Hlutur skáldskapar breyttist lítið þó að Skírnir tæki við af íslenzkum sagna- blöðum. í fimm fyrstu árgöngum Skírnis 1827-1831 birtust 26 kvæði og af þeim voru fjögur eftir Bjarna Thorarensen, flest önnur nöfn höfunda eru kunn- ugleg úr fyrri tímaritum, svo sem Finnur Magnússon, Jón Espólín, Magnús Stephensen, Sveinbjörn Egilsson, Þórður Sveinbjörnsson og Ögmundur Sigurðsson. Kvæðaval í Skírni var jafnvel enn þrengra en áður, yfirgnæf- andi hluti kvæðanna sem birtust voru grafskriftir og erfiljóð. Þar voru kvæði Bjarna ekki undantekning uns kom að Vetrinum í sjötta árgangi. Bjarna gafst tilefni til að yrkja sumarið 1827 þegar sr. Gísli Brynjólfsson drukknaði í júní það ár, rúmlega þrítugur. Hann var kvæntur Guðrúnu Thorarensen frá Möðruvöllum, frænku Bjarna og fyrrum unnustu. Fyrst orti Bjarni Við dauðafregn dr. Gísla þar sem hann sakar grimma náttúru um að svipta sig á skömmum tíma tveimur vinum, Þórarni og Gísla: „Föðurlands kæru unnir, ár! / ætt minni tvö þér slóguð sár.“ (BThLjóðmæli 1:142-143) Þann 5. ágúst 1827 sendi hann Grími Jónssyni kvæðið sem hann kallar „tvær ómerkilegar bögur“ af alkunnu lítillæti og skömmu síðar sendi hann það Finni. Bjarni bað ekki beint um að því væri komið á prent í Skírni enda var svo ekki gert. En nokkrum árum síðar kom í Skírni lengra kvæði eftir Bjarna um Gísla.30 Auðugt myndmál prýðir það: Öldurnar eru hvítar valkyrjur sem svífa um Ránarslóð og hrifsa til sín bestu menn, svo sem Eggert Ólafsson og nú Gísla. Með bréfi Bjarna til Finns í febrúar 1828 fylgdi „grafletur" Steinunnar móður hans „til að innfæra í Skírni og láttu það ei bregðast mér! Þar eru letur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.