Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 106
104
PÉTUR PÉTURSSON
ANDVARI
47 Pétur Pétursson, Church and Social Change; A Study of the Secularization Process in
Iceland 1830-1930. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 110-146.
4S Pétur Pétursson, „Stofnun eða andi.“
49 Norðanfari 24. júlí 1874.
50 Steindór J. Erlingsson, „Landnám þróunarkenningarinnar á íslandi, 1872-1910.“ Arfleifð
Darwins. Þróunarfrœði, náttúra og menning. Ritstj. Arnar Pálsson o.fl. Reykjavík: Hið
íslenska bókmenntafélag, 2010, 73-97. Steindór getur þess ekki að Eiríkur hafi verið guð-
fræðingur heldur titlar hann sem „miðaldatextafræðing," sama rit, 83.
51 Norðanfari 18. júlí 1874.
32 Norðanfari 18. júlí 1874.
53 Norðanfari 18. júlí 1874.
54 Pétur Pétursson, Trúmaður á tímamótum, 108,174-175.
55 Sumarið og haustið 1904 dvaldist Bergljót eiginkona Haralds fársjúk á sjúkrahúsi í London
og önnuðust þá Eiríkur og Sigríður hana eins og hún væri þeirra eigin dóttir og sendu
Haraldi reglulega umhyggjusamleg uppörvunarbréf. Eiríkur gekkst í fjárhagslega ábyrgð
fyrir sjúkrahúskostnaðinum og veðsetti nokkur handrita sinna í því skyni. Pétur Pétursson,
Trúmaður á tímamótum, 142-145.
56Hér er átt við Jes. 7.14. Hebreska orðið almah hafði verið þýtt sem meyja og var það
samkvæmt kristinni kenningu um meyjarfæðinguna, en orðið þýðir kona og Þórhallur
Bjarnarson vildi hafa það þannig í nýju þýðingunni. Um þetta var deilt og nýja þýð-
ingin kærð til Breska biblíufélagsins. Sjá Gunnlaugur A. Jónsson, „Þýðingarstarf Haralds
Níelssonar og upphaf „biblíugagnrýni“ á íslandi.“ Ritröð Guðfrœðistofnunar 4. Reykjavík:
Háskóli íslands.
57 Eiríkur Magnússon, „Séra Jón Bjarnason og biblíurannsóknirnar," Verði Ijós, 1904,5 (maí),
76.
58 Pétur Pétursson, Trúmaður á tímamótum, 196-230.
59 Pétur Pétursson, Trúmaður á tímamótum, 219.
60 Sigurður Nordal, „Skiptar skoðanir: Ritdeila við Einar H. Kvaran.“ List og lífsskoðun II.
Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1987.
61 Bréf frá Eiríki Magnússyni til Haralds Níelssonar 1. apríl 1907.
62 Bréf frá Eiríki Magnússyni til Haralds Níelssonar 28. júní 1906.