Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 101

Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 101
andvari KREDDULAUS TEMPERAMENTSMAÐUR 99 Þetta tekur ekki til biblíunnar. Þar er enginn höfundur af ásettu ráði að svíkja menn til að trúa því, sem hann sjálfur veit að er, eða grunar að sé, fölsun. Biblían er ritsafn frá ýmsum öldum; höfundarnir eru misjafnlega ritfærir, eins og rithöfundar alment gerast; en eitt er þeim öllum sameigið: vermandi andi trúar á einn guð, sem þeir reyna að miðla mönnum út í frá eftir efnum og sem stundum verður að bálheitum loga. Hér er ekkert fals í leik; heldur hreinskilin barnsleg guðsþrá, sem grúfir sig bængrátin að hjarta drottins og heldur sér þar dauðahaldi ódauðlegrar vonar. Að andi guðs sé með anda þessara hrópara á syndarinnar víðu öræfum, þó að þá misminni sögulega viðburði, eða þeim misleggist hendur í meðferð fornra heimildarrita, eða verði á öldum skildir, að verða ósamstæðir hver við annan - hver neitar því, hvar hefir biblíurannsóknin neitað því? - Eins og það sé ekki tvent, alsendis óskylt, að vera guðinnblásinn, brennandi trúmaður, og að vera rithöfundur; eins og ekki sé mismunur á náðargáfum, þó einn sé andinn (1. Kor. 12. 4.). - Hvað, er það ekki skugginn í lífinu og náttúrunni, sem hjálpar oss mest og bezt til þess, að una fegurð og yndi ljóssins? Væri enginn skuggi, þá hyrfi unaðurinn af ljósinu, og sólin skini yfir skáld heimsins lofkvæðalaus röðull. Og hverju hefir innblásturs kenningin orkað þar, sem ríki hennar hefir staðið traustast stutt - í rómversku og grísku kirkjunni? - þeim trúardoða, sem er Kains-merki þessara kirkna. í hinu stórkostlega lífs- og dauða- myndaverki, biblíunni, er það skuggadýpi jarðar og hálýsi himins, sem gert hefir, og gerir hana að bók mannkynsins; þar eiga innblásturs-kenning og biblíurannsókn jafnan hlut að máli - ENGAN; nema hvað „rannsóknin" hvetur meir en „kenningin" til þess, að lesa með athuga.57 ✓ Agreiningur um trú og vísindalegar sannanir Það varð Eiríki mikið áfall þegar ljóst var að Haraldur Níelsson var farinn að taka þátt í tilraunum með miðla um samband við sálir framliðinna og gerast talsmaður spíritismans. Haraldur sá í sálarrannsóknum og spíritisma möguleika til þess að sannfæra guðsafneitara og vantrúarmenn um líf eftir dauðann. Þar með taldi hann grundvöll frásagna Nýja testamentisins af Jesú Kristi vísindalega sannaðan og nýjum stoðum skotið undir boðskap kristinnar trúar um kærleiksríkan Guð og eilíft líf.58 Arið 1906 gengust framámenn meðal spíritista í Reykjavík með Harald, Einar Hjörleifsson og Björn Jónsson, ritstjóra ísafoldar, í broddi fylkingar fyrir útgáfu á ævintýrum og ljóðum, Úr dularheimum, sem eignuð voru látn- um skáldsnillingum. Þeir áttu að hafa mælt þau fram af munni skólapilts sem hét Guðmundur Jónsson og síðar varð skáld og tók sér eftirnafnið Kamban. Þegar Eiríkur frétti þetta - og eftir að hann fékk bréf frá Haraldi sem var uppnuminn yfir handanlægum uppruna þeirra - lét hann þá skoðun í ljós að Haraldur og spíritistavinir hans væru ekki með öllum mjalla og gaf það í skyn að miðillinn hefði meðvitað blekkt þá.59 Eiríkur sagði og gerði allt til að fá Harald ofan af þessari firru, en Haraldur brást hinn versti við og taldi Eirík vanhelga sannleiksleitina sjálfa. Úr varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.