Andvari - 01.01.2013, Blaðsíða 82
80
PÁLL BJARNASON
ANDVARI
32 BThBréf 1:180-81; um brúðkaupið sjá BThLjóðmæli 11:161-164.
33 „Qvæði við Brúðkaup H.K.H. Prinsessu Wilh. Maríu og H.K.H. Prins Friðriks Karls
Kristjáns.“ Skírnir 1829:109-111. Nefnt „Friðriksljóð" í BThLjóðmælum 1:149-153.
34 „Jeg er ret kry at min Sang til Formælingen har behaget dig, og det saameget mere, som min
Ven Dr. Scheving især criticerer de to sidste Vers, som jeg maa tilstaae at netop ere mine
kiæreste Aandsfostre." (BThBréf 1:75)
35 Bjarni nefnir einnig Sigurð Breiðfjörð, kveðskapur hans sé að vísu liðugur og hann „hefði
getað orðið mikið skáld“, en sé „lágur og hégómlegur“. Öðrum þræði talar Bjarni þó vel um
rímnakveðskap. BThBréf 11:130.
36Kvæði Sigurðar er merkt „ES“ í íslenzkum sagnablöðum, 1. bindi, 5. deild (1820-21), d.
76-77, erfiljóð um Jón Þorláksson sem hann nefnir m.a. „listaskáldið á Bægisá“.
37 í apríl, sbr. Skírni 1832:126.
38 Páll Melsteð og Jónas Hallgrímsson voru samtíða í Bessastaðaskóla veturinn 1828-29 og
Páll rifjaði upp síðar að Jónas hefði þá þulið Sigrúnarljóð og fleiri kvæði Bjarna. „Það fékk
mikið á mig að heyra þetta og því man ég það nú á 70ta árinu eins og það hefði verið í gær-
kveldi,“ skrifaði Páll í bréfi til Hannesar Hafstein 26. jan. 1882 (Nýtt Helgafell IV, 4:118).
39 Bjarni Þorst. ísl. þjóðlög:572-574.
40 „Hinar markverðustu bækr, er útkomu í Danmörku og erlendis árið 1831“ Skírnir 1832:98-
111, sbr. sama rit:88.
41 TSæmBréf:167.
42 Þannig í bréfi Tómasar. Eiginhdr. Bjarna er ekki til. I fyrstu kvæðaútgáfunni (BTh 1847:59)
er 4. lína eins og hjá Tómasi, en í annarri útg. (BTh 1884:123) var línunni breytt í „flest hjá
þér er þarft“ og þannig er línan höfð í útgáfum síðan. Ekki virðist sú „lagfæring" nauðsyn-
leg. Þá eru komnir tveir stuðlar auk þess sem effið í „flest“ hljómar sem höfuðstafur (sbr.
BThLjóðmæli 11:159).
43 TSæmBréf:137.
44 Skúli þótti „nokkuð stór í munninum, eins og sumir þeir frændur aðrir, t.a.m. Bjarni amt-
maður, og fasmikill, fjörmaður hinn mesti og hrókur alls fagnaðar, þegar því var að skifta,
en allsyfir einstakt valmenni, er öllum vildi vel, þegar á reyndi." (TSæmÆfiferill:127)
Þjóðlagasafnarinn sr. Bjarni Þorsteinsson segir að í Rangárvallasýslu hafi verið margir
góðir söngmenn, „þótt enginn kæmist til jafns við Skúla lækni Thorarensen, sem var jafnvel
talinn beztur söngmaður á öllu Suðurlandi á sínum yngri árum“ (Isl.þjóðlög:63). Sr. Arni
Helgason, gamli lærifaðir Skúla, lét vel af honum og sagði skemmtilega sögu af læknis-
verkum hans og hressilegu tali (Biskupinn í Görðum:278-279).
45 Óvíst er hvað Bjarni þekkti af efni bæklingsins þegar hann skrifaði bréfið í ágúst.
Bæklingurinn er sagður hafa komið út fáum dögum áður en Tómas sigldi úr höfn (sbr. tilv.
nr. 47) sem var 7. júní. Einhver hefur verið skjótur til að skrifa Bjarna um efnið, ef til vill
Skúli bróðir hans, og ótrúlegt annað en þar væri nefnt hvað um Bjarna sjálfan er sagt í
bæklingnum.
46 BThBréf 1:194.
47 TSæmÆfiferill: 169-70.
48 Konráð Gíslason. Bréf:26-27: „Nú er Tómas farinn utanlands. Fám dögum áður kom út
bæklíngur eftir hann, sem kallast: „Island fra den intellectuelle Side betragtet", og hefir
inni að halda Projecter til að efla upplýsing á íslandi (bæði hjá almúganum og í skólanum),
fyrir utan hrós um einstaka menn. Eitt og annað gott kemur þar fyrir, en flest af þessu góða
sýnist mér vera gamalt."
49 Erfiljóð Bjarna um Solveigu Bogadóttur birtist í Sunnanpóstinum 1835, 6. tbl. (1:91-92).
Ritstj. sá ástæðu til að geta þess að birting ljóðsins væri undantekning. Fróðlegt er að sjá
embættistitla vandlega tíundaða, en skáldnafnbót sleppt: „Jafnvel þó það ei sé ásetningur