Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 20

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 20
til lækninga, og því töluverð reynsla fengin um notkun hans. Fosfór hefur reynzt áhrifaríkur við ýmsa blóðsjúk- dóma, sérstaklega svonefnt blóðríki (polycythæmia vera). Við þann sjúkdóm fjölgar rauðu blóðkornunum mjög mik- ið, og hefur hann verið lítt viðráðanlegur. Efninu er dælt inn í æð og sezt það að í lifur, milta og beinmerg, þar sem rauðu blóðkornin myndast. Geislan þess hefur þannig áhrif á blóðmyndunina. Geislamagnið minnkar um helm- ing á 1/2 mánuði (14,3 d.), og er meðferðinni hagað eftir því. Ýmist er gefinn einn skammtur af efninu eða fleiri skammtar, og þá minna geislamagn í hverjum. Þessi lækn- ing hefur verið reynd hér á landi með góðum árangri, og fyrst af prófessor N. Dungal, í febrúar 1949. — Á sama hátt er geislavirkur fosfór notaður við langvinnri hvít- blæðiveiki, þar sem offjölgun er á hvítum blóðkornum (leucæmia myeloides), en það er einnig erfiður blóðsjúk- dómur. Áður var drepið á notkun fosfórs við illkynjuð beinæxli, ýmis sarkmein og heilaæxli. Þetta er gott dæmi þess, hvernig geislavirkt frumefni flyzt sjálfkrafa með blóðinu einmitt á þann stað, sem ætlazt er til að það hafi læknandi áhrif. Hingað til hefur verið beitt röntgengeislum við þessa blóðsjúkdóma, auk annars, og blóðmyndandi líffæri geisluð eða allur líkaminn fengið vægt geislabað. Það er augljóst að geislavirkur fosfór getur gefið heppilegri geislun og hlíft heilbrigðum líffærum betur en röntgenlækning. Geislavirkt joð (radiojoð 53 J131) hefur víða verið not- að allmikið við skjaldkirtilssjúkdóma, og þ. á. m. einnig krabbamein í kirtlinum. — Joðið sækir að heilbrigðum skjaldkirtilvef og einnig sjúkum vef við skjaldkirtileitrun (thyreotoxicosis). sem er efnaskiptasj úkdómur, er orsak- ast af ofstarfi í kirtlinum. Við þann sjúkdóm hefur stund- um fengizt góður árangur með geislavirku joði. Ennþá mun þó of snemmt að dæma um það, hverja framtíð þessi 18 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.