Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 27

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 27
stofunni. Geislavirk efni geta komizt á hendurnar og það- an niður í meltingarfærin, þegar matazt er, eða af vindl- ingum, ef ekki er höfð nóg aðgæzla. Tengur eru notaðar, svo að ekki þurfi að snerta lyfið, og gúmmíglófar eru hafðir til hlífðar, en þeir veita ekki vörn gegn kröftug- um betageislum eða gammageislum. Ef hætta er á að fatnaður geti óhreinkazt af geislaefnum eru höfð hlífðar- föt, sem eingöngu eru notuð á vinnustað. Ef tilefni er til þess og loftið mengað af geislaefnum, eru notaðar munn- skýlur eða grímur. Aðgæzlu þarf við geislandi úrgang, t. d. þvag og saur sjúklinga, sem settur er í sérstakt ílát, og fylgzt er með því, að geislamagn fari ekki fram yfir ákveðið mark. Ef geislamagn er lítið og í lútarupplausn, er talið hættulaust að hella úrgangi í lokræsi. I súrri upplausn geta geisla- efni fallið á botninn, ef þau komast í snertingu við líf- ræn efnasambönd, og er því talið varasamt að fara með slíkan úrgang á sama hátt. Sum úrgangsefni má brenna og er þá fylgzt með geislamagni loftsins á staðnum. Annars eru geislavirk úrgangsefni einnig grafin niður í sérstakar gryfjur og höfð umsjón með geislamagni á staðnum. Þótt geislun frá hinum ýmsu gerviefnum sé mjög mis- munandi mikil og ekki alltaf jafnvarasöm, gefur þó auga leið, að nákvæma þekkingu þarf um meðferð þeirra og hættu þá, ,sem af þeim getur stafað í rannsókna- og lækn- ingastofum. Geisla- Sérstök tæki eru höfð til geislaviðvörunar viðvörun. (radiation monitoring), þ. e. til að vara við geislahættu. Starfsfólk ber á klæðnari sínum smáfilmur, eina eða fleiri, sem þar eru festar. Þessar filmur eru sérstaklega gerðar, þannig að þær mæla bæði veika (mjúka) og sterka (harða) geisla, og hvora teg- Heilbrigt líf 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.