Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 53

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 53
kallaðra fósturláta eða fóstureyðinga og bólgu eftir barns- farir. Einkum er það oft, að framkölluð fósturlátin eða fóstureyðingarnar leiða til lokunar á eggvegunum og skemmda á eggjastokkunum. Rannsóknir. Þegar til þess kemur að finna hvar skemmdin situr, sem veldur ófrjóseminni, er stundum erfitt að greina það nákvæmlega. Konur geta orðið barnshafandi, þótt þær hafi krabbamein í leghálsi, lekanda í leghálsi eða jafnalvar- legan efnaskiptasjúkdóm og sykursýki. Það er þó sannað, að frjósemi þeirra er minnkuð og þeim er hætt við að fæða andvana börn. Rannsókn á ófrjósemi er nú orðin mjög miklu full- komnari en hún var fyrir 30—40 árum síðan, þegar ekki var framkvæmd nema innri skoðun á konunni og þar með kveðinn úrslitadómur yfir henni, en karlmaðurinn ekkert athugaður. Oft fór svo að konan, sem sagt var að ekkert væri að, varð aldrei barnshafandi, en hin, sem talin var að gæti ekki orðið barnshafandi, varð það sér til mikillar furðu og ánægju eins fljótt og ástæður stóðu til þess. Þótt miklar framfarir hafi orðið á þessu sviði, eru þar ennþá mörg óleyst verkefni, en orsakirnar eru þó miklu kunnari en áður var. Fyrstu verulegu framfarirnar í rannsókn þessara mála urðu þegar farið var að athuga báða aðila, því um þriðjungur af barnslausum hjónaböndum er karl- manninum að kenna. Ein af fyrstu rannsóknum í þessu efni er hin svonefnda Húhners prófun. Húhner birti rannsókn sína á þessu á fyrsta tug þessarar aldar og var hún byggð á uppástungu Marion Sims frá síðastliðinni öld um að leita sæðisins í kynfærum konunnar og komast þannig að raun um getn- aðarhæfileika karlmannsins. Rannsóknin er framkvæmd á þann máta, að tveim til fjórum ldukkustundum eftir Heilbrigt líf 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.