Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 57

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Side 57
stígur hitinn snögglega og fer um 0,3 til 0,5 gráðum úpp fyrir lágmarkið og helzt síðan á sama hitastigi fram að næstu tíðum, en 24 til 36 klukkustundum áður en tíðir byrja, fellur hitinn snögglega. Stundum lækkar hitinn smávegis áður en hann stígur, og vilja sumir álíta, að þá fari egglosið fram, sem vel getur verið, en hitalækkunin og áframhald hennar orsakast af framleiðslu sérstaks hormons. Þegar hitinn hækkar er frjósemistíminn og þá getur getnaður átt sér stað. Ef nú konan verður barns- hafandi, fellur hitinn ekki, tíðirnar falla niður og hitinn heldur áfram að vera hækkaður í nokkra mánuði. Ná- kvæm hitatafla, sem er haldin daglega í nokkra mánuði, gefur ágætar sannanir fyrir egglosun konunnar. Sam- tímis fær læknirinn upplýsingar um frjósemi konunnar, um kynferðislíf hennar og daglegt líf og getur gefið henni leiðbeiningar á sviði, sem alltaf er erfitt að fá upplýs- ingar um. Þessar hitamælingar eru hagkvæmasta og þægilegasta aðferðin til þess að ákveða tímann þegar egglos fer fram og um leið hvenær heppilegast er að hafa samfarir til þess að frjóvgun geti átt sér stað. Sú skoðun hefur smátt og smátt rutt sér til rúms, að mikill hluti af ófrjósemi eigi rætur sínar að rekja til truflana á innrennsliskirtlunum. Svo er þó ekki, nema þegar um meiriháttar truflun er að ræða og sem betur fer er það tiltölulega sjaldgæft, því það er svo sorglega lítið hægt að gera fyrir það fólk. Hins vegar er oft um minniháttar truflanir að ræða, bæði í konum og körlum, sem annars eru alveg eðlileg á að sjá. Þetta er oft mynd- arlegt og hraustlegt fólk, en kynfærin eru lítið þroskuð og að sama skapi ófullkomið karl- eða kveneðli. Fimmta aðferðin til þess að athuga ófrjósemi miðar að því, að athuga hvort eggvegirnir séu opnir. Um svipað leyti og menn komu auga á þýðingu egglosins í ófrjósemi, Heilbrigt líf 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.