Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 61

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 61
og örugg aðferð og lítið meiri aðgerð en að fara inn í kviðarholið með „kviðarholssjá" og að því leyti betri, að sé aðgerðar þörf, er hægt að gera hana í sama skipti. Ennþá hefur ekki tekizt að finna neitt það lyf, sem geti örvað starfsemi þeirra eggjakerfa, sem einhverra hluta vegna eru ófullkomin í starfsemi. Ýmislegt hefur verið reynt, bæði af hormonum og bætiefnum, en mjög lítill árangur fengizt af því. Á seinni árum hefur mikið verið athugað sérstakt efni, sem fyrirfinnst í ýmsum vefj- um líkamans og hefur þann eiginleika að eyða eðlilegum samfestum vefjanna og komast þannig í gegnum þá. Þetta efni er álitið vera að verki þar sem illkynjuð æxli ryðja sér braut inn í líkamsvefina, ennfremur fylgjuvefur, sýkl- ar og önnur litarefni. í sambandi við frjóvgunina er við- fangsefnið það, hvernig eggblöðrufrumurnar séu eyðilagð- ar til þess að frjóvgunin geti farið fram. Það hefur verið sannað, að fyrrnefnt efni hefur þann eiginleika að eyða yzta frumulaginu, sem umlykur eggið eftir að það er komið inn í leggöngin. Það er talið, að sá gífurlegi fjöldi sæða, sem losnar við sáðlosið, sé ef til vill til þess að flytja með sér þetta efni, sem greiðir götu sæðanna að egginu og gerir þar með þessu eina, sem nægir til þess að frjóvga eggið, kleift að framkvæma það. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að þetta efni vantar, þar sem of lítið er framleitt af sæði og sumir, sem fengizt hafa við rannsóknir á þessu, telja það sannað, að jafnvel þótt sæðiskornin séu eðlileg að hreyfanleika, fjölda og útliti, þá getur verið of lítið af þessu efni eða það jafnvel vant- að alveg. Þetta virðist því stundum geta verið eina or- sökin til þess, að hjónaband er barnlaust. Það er áætlað, að til þess að leysa upp yzta frumulag eggsins, þurfi það magn af fyrrnefndu efni, sem kallast hyaluronidase, sem svarar til 20 milljóna sæðiskorna. Heilbrigt líf 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.