Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 65

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 65
nýtum þjóðfélagsþegnum, sem geti séð sér farborða í líf- inu í stað þess að vera öðrum til byrði. Ég minnist ungrar stúlku, sem fengið hafði mænuveiki tveggja ára gömul og var að mestu alin upp á spítala fyrir bækluð börn. Hún lærði að ganga á tveim hækjum, en lengra náði batinn ekki. Hún hafði lokið námi í verzl- unarskóla og hafði nú góða stöðu í banka, átti bíl og var helzta stoð aldraðra foreldra. Enda þótt hér sé um fá- gætt dæmi að ræða, sýnir það glöggt hversu sigrast má á örðugleikunum, séu réttar aðstæður fyrir hendi. Ég býst við að hér á landi yrði miklu örðugra um vik en í Bandaríkjunum. Valda þar um fátækt og fámenni. En ekki má það draga úr okkur allan kjark, því sé vilj- inn fyrir hendi leysist verkið venjulega. 1 Reykjavík þarf að koma upp miðstöð til hjálpar löm- uðu og fötluðu fólki, þar sem það gæti fengið læknishjálp og þá fyrst og fremst æfingar og umbúðir. Þeir sem þurfa við skurðaðgerð, gætu komizt á hin ýmsu sjúkrahús, en úr skorti þeirra verður vonandi bætt bráðlega. Þá yrði mikilvægt verkefni slíkrar stofnunar að leið- beina sjúklingunum um stöðuval samkvæmt hæfni og greiða götu þeirra að ýmsum störfum, svo sem iðngrein- um, sem margar hverjar eru vel við hæfi lamaðs fólks. Varast þarf að hleypa nokkurri hreppapólitík inn í þetta mál, því slíkt gæti orðið til mikillar óþurftar. Hér á landi er aðeins þörf á einni slíkri stofnun og hún á auðvitað að vera í Reykjavík, þar sem öll skilyrði eru bezt. Engar nákvæmar tölur eru fyrir hendi um fjölda lam- aðra á Islandi, en vitað er um marga, enda hefur mænu- veiki verið hér alltíð. Fáir þeirra munu þó vera algjörir öryrkjar, en þar með er þó ekki sagt, að þeir gætu ekki verið betur á vegi staddir, ef rétt hefði verið á haldið. Margir þeirra vinna störf, sem ekki eru við þeirra hæfi og myndi hjálp um stöðuval hafa komið þar að góðu haldi. Heilbrigt líf 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.