Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 74

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 74
dóma var 66% meiri en þeirra, sem hærri árstekjurnar höfðu. Þótt hér hafi mest verið rætt um tap þjóðfélagsins í sambandi við þá, sem deyja ungir, kemur vitanlega einnig til athugunar sú starfsorka, sem tapast vegna sjúkdóma, sem með núverandi þekkingu má hafa hemil á. Þar við bætist svo kostnaðurinn, sem leiðir af því að sjá þessu fólki fyrir læknishjálp og hjúkrun. Hér eru nokkur dæmi: í Suður-Rhodesíu tapast 5-—10% af starfsorku íbú- anna vegna malaríu og áætlaður kostnaður Indlands vegna sama sjúkdóms er 80 milljón sterlingspund á ári. Á Filipseyjum deyja 10 þúsund manns á ári úr malaríu og 35 þúsund úr berklum. Þessir tveir sjúkdómar kosta þjóðina árlega 660 milljónir dollara. Sem dæmi um, hver áhrif útrýming sjúkdóms hefur á líf og afkomu þeirra, sem við hann hafa búið, er þessa getið um landsvæði nokkurt í Grikklandi. Eftir að tek- izt hafði að útrýma malaríu þar, næstum tvöfölduðust tekjur fólksins, ræktað land rúmlega tvöfaldaðist og aðrir sjúkdómar minnkuðu. Enda þótt þetta dæmi taki aðeins til malaríu, gildir reglan um aðra sjúkdóma, sem nokkuð verulega kveður að. Það er vissulega mjög einhliða sjónarmið að líta að- eins á sjúkdóma sem fjárhagslegt tjón fyrir einstakling og þjóðfélag, eins og gert hefur verið hér að framan. Það má ekki gleyma sorgum og þjáningum þeirra, sem fyrir þeim verða. Frá mannúðlegu sjónarmiði, sem ekki bindur sig við útgjöld og væntanlegan ábata eingöngu, er þetta tvennt aðalatriðið. Æskilegast væri, að mann- úðin ein réði gjörðum manna í þessum efnum, þá mætti líta á bættan hag, sem af þeim leiddi, sem verðskulduð laun. Off jölgun? Ýmsum virðist vaxa í augum sú fólksfjölgun, sem nú 72 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.