Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 81

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Page 81
smeygt inn þar til gerðum hníf og samvextirnir milli lokanna skornir. Það stendur í veginum fyrir enn frekari aðgerðum á hjartanu, að það verður að halda áfram starfi sínu, meðan á þeim stendur, það má hvorki stöðvast né hindr- ast verulega í starfi sínu. Það er auk þess fullt af blóði undir miklum þrýstingi og því ekki árennilegt. Til þess að yfirstíga þessa örðugleika hefur mikið verið glímt við að útbúa tæki, sem gæti um stundar- sakir tekið að sér hjartastarfið og nú virðist það vera að takast. Nýlega gáfu sjö skurðlæknar í Bandaríkjunum, sem unnið hafa að þessum málum, skýrslu um gang þeirra til National Institute of Health, söm styrkir tilraun- irnar. Þetta undratæki hefur þegar verið notað á hund- um allt upp í 2 klukkustundir. Það kemur algerlega í stað hjarta og lungna með því að taka við blóðinu, áður en það kemur til hjartans, taka úr því kolsýruna, bæta í það súrefni og dæla því síðan út í slagæðakerfið. Flest vandamál í sambandi við þetta hafa nú verið leyst og það er spá þessara manna, að innan eins árs eða fyrr, verði svo komið að hægt verði beinlínis að taka hjai'tað og lungun úr sambandi, meðan aðgerð er fram- kvæmd. Verði reyndin eins góð og við er búizt, opnast hér nýtt svið, með meiri möguleikum en menn hafa gert sér grein fyrir ennþá. Æðabankar. Eins og kaflinn hér á undan ber með sér, hafa skurð- aðgerðir á hjarta og stórum æðum farið mjög í vöxt á síðustu árum. Við slíkar aðgerðir er nú farið að nota æðar, sem teknar eru úr líkum og geymdar við ákveðin skilyrði. Til þess að sjá sjúkrahúsum fyrir æðum til þessara nota, hefur í New York verið komið á stofn svonefndum Heilbrigt líf 79'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.