Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 86

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Síða 86
Rauði kross Bulgaríu hefur hafið nýstárlega starf- semi til aukins þrifnaðar Sérstök járnbrautarlest, út- búin með steypiböðum, þvottavélum og sótthreinsunar- tækjum ferðast milli verksmiðjuborga, þar sem hrein- læti er helzt ábótavant. Að jafnaði vitjuðu 360 manns lestarinnar á dag, og fyrstu 10 mánuði ársins 1951 voru hreinsuð 670 tonn af fatnaði og 930 þúsund manns not- uðu sér böðin. — o — Um 15% af mönnum með sár í maga eða skeifugörn batnar ekki fyrr en eftir skurðaðgerð. — n — Nú á tímum er mönnum gjarnt að álíta, að mann- skepnan sé ekki mikils virði, en þó hafi hún hækkað í verði um 3000% vegna dýrtíðar. Þcssi útreikningur byggist á verðlagi frumefna manns- líkamans, sem nú eru um 500 króna virði. Svartsýna menn kann að undra þetta, helzt til lítið verð og ekki mikið pr. kíló, enda fremur óhagstætt miðað við nauta- kjöt. — o — Það verða fleiri slys meðal verkamanna þar, sem verk- stjórinn er geðillur og skömmóttur. Bitnar mest á þeim, sem taka nöldrið nærri sér. — o — Ræðumaður nokkur var að tala um búnað sjómanna: ,,.... Hvort sem hann ber skinnklæði horfinna kynslóða, gúmmíverjur okkar samtíðar eða þær óþekktu hlífar, sem framtíðin kann að færa hann í ....“. 84 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.