Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 96

Heilbrigt líf - 01.06.1952, Blaðsíða 96
Kristján Kristjánsson. Stefán Arnason. Fimm bókaðir stjórnarfundir voru haldnir á árinu, en auk þess báru stjórnarmeðlimir ráð sín saman eftir því, sem með þurfti. Tveir fulltrúar deildarinnar mættu á aðalfundi Rauða kross ís- lands í Reykjavík. Eins og að undanförnu annaðist deildin sjúkraflutninga í bæ og héraði, eftir því sem tök voru á, en við ýmsa erfiðleika var að stríða í þessum efnum. Seinni hluta vetrar 1951 var svo snjóþung- ur, að vikum saman var ófært öllum bifreiðum nema snjóbílum, en seinni hluta þessa ófærðarkafla var hér snjóbíll í notkun, og greidd- ist þá mikið úr þessum vandræðum, og var hann oft dögum saman í förum með lækna og sjúklinga um héraðið. Myndi vera mikið ör- yggi í því að hafa tiltækan hér einn slíkan bíl og gæti komið til mála, að deildin ætti einhvern þátt í útvegun og rekstri slíks bíls, en ekki hefur það mál verið athugað verulega ennþá. Hin gamla bifreið deildarinnar var orðin svo úr sér gengin, að hún var lengst af ónothæf, og voru aðeins fluttir með henni 48 sjúklingar innan- bæjar, og 13 ferðir voru farnar út um sveitir. Samdi deildin við sama mann og árið áður um sjúkraflutninga, þegar bifreið deildar- innar var ekki tiltæk, og bjargaðist þetta með því vandræðalaust. Flutti hann 57 sjúklinga utanbæjar og 53 í bænum. Unnið var að því á árinu að fá nýjan sjúkrabíl, og tókst nú loks að fá til þess nauðsynleg leyfi, og varð að ráði að kaupa Dodge- bifreið, standard model, og er nýlega búið að taka hana í notkun. Ljósbaðstofa deildarinnar var rekin eins og áður, og var aðsókn góð og reksturinn bar sig, þrátt fyrir nokkuð hækkuð útgjöld. Mest voru ljósin notuð af börnum innan skólaaldurs, en einnig talsvert af fullorðnu fólki. Alls fengu ljósböð 240 í 3500 skipti. Er í ráði að færa út kvíamar, ef húsnæði og tæki fást, svo að fleiri geti notið þessarar heilsubótar. Frú Helga Svanlaugsdóttir, hjúkrunar- kona, veitti ljósastofunni forstöðu með hinni mestu prýði. Rauðakrossdeildin og Slysavarnardeild kvenna á Akureyri stóðu í sameiningu að námskeiðum í hjálp í viðlögum á s.l. vori. Kennari var Jón Oddgeir Jónsson. Fyrir tilmæli Rauða Kross íslands gekkst deildin fyrir söfnun til styrktar nauðstöddu fólki á flóðasvæði Pódalsins á Ítalíu. Safn- aðist lítið, enda í mörg horn að líta hér um þetta leyti og mjög leitað til almennings um fjárframlög til nauðsynja og mannúðar- mála, sem nú er unnið að og mönnum standa hér nærri. Safnaðist aðeins kr. 840,00. Hins vegar gekk öskudagssöfnunin eins vel og áður, og komu alls inn kr. 8.502,00, eða nokkru hærri upphæð en nokkurn tíma áður. 94 Heilbrigt lif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.