Úrval - 01.08.1947, Page 4

Úrval - 01.08.1947, Page 4
2 tTRVAL flæddi um salinn. Hann minntist hinna fjólubláu, útflúruðu silki- fata drengsins, hárkollunnar og litla sverðsins, sem hann bar við hlið sér. Mozart var gæddur óskeikulli hljóðfalisgáfu og náttúrlegum skilningi á samhijómum. Fjögra ára gamall byr jaði hann að spila á klavikord (eins konar slag- harpa), og fimm ára náði hann í fiðlu og stautaði sig fram úr nótunum að sex tríóum ásamt föður sinum og einum vmi fjöl- skyldunnar. Hann lærði að lesa og skrifa nótur áður en hann lærði að þekkja bókstafina. Hann var jafn frábær sem skapandi og túlkandi listamaður. Tíu ára gamall vakti hann undrun og aðdáun Holl- endinga með dásamlegum leik sínum á stærsta og margbrotn- asta orgel í heimi. Þegar hann var f jórtán ára, heyrði hann kór Vatíkansins syngja langt og erfitt Miserere. Hljómsveit páfastólsins gætti þessa verks eins og sjáaldur augna sinna; söngvurunum var bannað að skrifa lögin — ef þeir brutu boð- ið, voru þeir bannfærðir! Dreng- urinn drakk í sig hvern tón, og síðan skrifaði hann allt verkið niður eftir minni. Þegar hann heyrði það í annað sinn, varð hann fyrir miklum vonbrigðum, því að hann uppgötvaði, að hann hafði gert þrjár villur. — I stað þess að bannfæra hann gerði páfinn hann að riddara af hin- um gullna spora. Foreldrar Mozarts bjuggu í Salzburg, undurfagurri, austur- rískri borg. Faðir þessa óvenju gáfaða drengs var fiðluleikari, ekki meira en í meðallagi, en af- bragðs kennari. Hann hét Leo- pard Mozart. Þó að hann viður- kenndi snilligáfu sonar síns, gat hann ekki stillt sig um að mis- nota hana. Hann ferðaðist um alla Evrópu með Wolfgang litla og systur hans, sem var efnileg- ur píanóleikari. Börnin léku við hirðir Frakkakonungs og Eng- landskonungs og austuríska keisarans. Eitt sinn þegar Wolf- gang lék í keisarahöllinni í Vín, skrikaði honum fótur á hálu hallargólfinu og meiddi sig í fætinum. Lítil stúlka hjálpaoi honum til að standa á fætur og huggaði hann, og í þakklætis-. skyni bauðst drengurinn til að giftast henni, þegar hann væri orðinn stór. — Litla stúlkan var María Antoinette, síðar Frakk- landsdrottning.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.