Úrval - 01.08.1947, Side 13

Úrval - 01.08.1947, Side 13
LIFANDI RANNSÓKNARTÆKI 11 ír vísindamenn kalla vatnsflug- una lifandi tilraunaglas. Með því að lita næringar- eða lyfja- vökva, sem flugunni eru gefn- ir, má fylgjast með því, hvernig líkaminn nýtir vökvann og hvernig hann breiðist út um líkamann. Kanínur eru ákaflega mikið notaðar sem tilraunadýr, enda eru þær orðlagðar fyrir frjó- semi. Sem dæmi má nefna að þær eru notaðar til að prófa, hvort konur eru þungaðar. Þvagi úr konunni er dælt inn í óspjallaða meykanínu. Ef kon- an er þunguð, eru efni í þvagi hennar, sem hafa áhrif á eggja- kerfi kanínunnar. Prófið er 97 % öruggt. Hægt er að nota sömu kanínuna nokkrum sinnum með fárra vikna millibili. Margar merkilegar uppgötv- anir á sviði læknavísindanna hafa orðið til við dýratilraunir. Insúlínið, sem heldur sykursýk- inni í skefjum, fannst við til- raunir á hundum. Þrjátíu hund- ar létu lífið í þessum tilraunum, sem síðan hafa bjargað miljón- um mannslífa. Tuttugu og fjór- ir kettir urðu að þola píslar- vættisdauða áður en tókst að fullkomna stállungað, sem hef- ir bjargað mörgum mæniveikis- sjúklingum frá bráðum hana. Margar mýs urðu að láta lífið áður en fullreyndur var lækn- ingamáttur súlfalyfjanna. Af öðrum mikilvægum upp- götvunum, sem gerðar hafa verið með dýratilraunum, eru penicillinið, streptomycinið, bóluefnið gegn bólusótt og mót- eitrið gegn malaríu. Margir hvolpar fengu bogna fætur við tilraunirnar, sem leiddu til upp- götvunar D-vítamínsins, en það hefir orðið til að forða miljón- um barna frá beinkröm. Skordýr eru mikið notuð við erfðarannsóknir. Margar merki- legustu niðurstöður erfþafræð- innar eru fengnar við athuganir á ávaxtaflugum. Æfi þeirra er svo stutt, að á skömmum tíma fæðast og deyja margar kyn- slóðir. Sjimpansinn, sá apinn, ermest líkist manninum að skynsemi, er mjög dýrt en verðmætt til- raunadýr. Margar mikilvægar upplýsingar um mænuveiki, lungnabólgu og kvef hafa feng- izt með tilraunum á sjimpöns- um, og mörg lyf hafa verið reynd á þeim. Einnig hafa þeir verið notaðir við rannsóknir á eiturlyfjanautn. Þegar sjimp- ansar venjast á notkun eitur- 2*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.