Úrval - 01.08.1947, Síða 15

Úrval - 01.08.1947, Síða 15
LIFANDI RANNSÓKNARTÆKI 13 óendanlega að telja upp árang- ursríkar tilraunir á dýrum. Skurðlæknar hafa notið góðs af þeim. Hinn kunni heilaskurð- læknir Harvey Cushing æfði sig og endurbætti aðferðir sínar með skurðaðgerðum á hundum. Svæfingarlyfio ethylen var reynt á dýrum áður en það var notað við svæfingar á mönn- um. Þótt langt sé síðan byrjað var á dýratiíraunum, eru þær raunverulega aðeins á byrjunar- stigi. Dýrin eru lifandi rann- sóknartæki vísindamannanna, sem vinna að því að bæta heilsu- far okkar mannanna. 00^00 Tákn tímanna. óli litli, fjögra ára, var að klöngrast upp gTýtta brekku á eftir pabba sínum. Gangan gekk erfiðlega og loks komst Óli ekki lengra. Þá kallaði hann til pabba síns: „Hjálpaðu mér, pabbi; ég dríf ekki.“ ~k i? A Iþróttavellinum. Mjög undarlegt atvik eða ób.app skeði nýlega í knattspyrnu- keppni milli norsku félaganna Jaren og Brandbu. Samkvæmt því sem Verkalýðsbiaðið í Opland skýrir frá, lenti einn af leikmönn- um Brandbu í svo hörðum árekstri, að hann fékk heilahristing og missti minnið í tólf tíma á eftir. Leikmaðurinn hélt áfram að spila leikinn út, án þess að nokkur hinna tæki eftir að alvarlegt slys hefði orðið. Hinn slasaði fékk jafnvel orð fyrir að hafa stað- ið sig sérstaklega vel. Það var ekki fyrr en komið var inn i bún- ingsklefann, og upp komst að hinn slasaði vissi ekkert um gang leiksins, ekki einu sinni um úrslitin, að kallað var á lækni. Þannig getur það farið. I dagblöðunum lesum við greinar eftir íþróttafjendur, um það hve litlar gáfur þurfi til að vera mikill íþróttamaður, en enginn tekur mark á þeim. Svo kemur allt í einu starfandi knattspyrnumaður með ótvíræða sönnun fyrir því, að sumum hlutum heilans, að minnsta kosti, sé algerlega of- aukið á íþróttavellinum. — Aktuell.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.