Úrval - 01.08.1947, Síða 16

Úrval - 01.08.1947, Síða 16
Mörgum ung-lingtun finnst það sök foreldr- anna, að þeir lentu á villigötum. Hvers vegna verða foreldrar okkar aldrei fullorðnir? Grein úr „Magazine Digest". t1G er að verða sextán ára og ” er 4ijaf iega einmana og misskilin. Enda þótt ég sé nærri uppkomin, kallar móðir mín mig alltaf barnið sitt. Og faðir minn vill ekki að ég fari út með pilt- unum. Við eigum í stöðugri bar- áttu. Hvað á ég að taka til bragðs? Foreldrar mínir skilja mig ekki.“ Þetta er mjög venjulegt bréf, eitt af mörgum, sem berast bréfadálkum blaðanna. Það gef- ur til kynna, að ekki sé allt með feldu um samband unglinga og foreldra þeirra. Ábyrgðin á rétt- um skilningi þessa vandamáls hvílir á foreldrunum, því að það hefir geysi miklar og víðtækar afleiðingar. Þær koma t. d. fram í þeirri staðreynd, að því er Bandaríkin snertir, að þar í landi eru dag hvern framin tvö morð af börnum. Það er og kunnugt, að forhertustu of- drykkjumenn byrja feril sinn á unglingsárum. Margt fleira, engu síður alvarlegt, mætti telja. Til þess að við getum skilið sálarlíf unglinganna, verðum við að skilja æskuna. Hvað er æskan? Æskan er það, þegar barn breytizt í fullvaxna per- sónu. Hinar ytri breytingar eru auðsæjar. Telpan fær kvenlegt vaxtarlag; hún er ekki lengur mjófætti, gelgjulegi krakkinn, sem hún var fyrir einu eða tveim árum. Drengurinn verður herðabreiðari, hann fær skegg- hýjung á vangana og röddin verður dýpri. Það eru kynkirtl- arnir, sem eru teknir að vaxa í telpunni og drengnum. En samfara þessum líkamlegu breytingum breytist og sálarlíf- ið eða persónuleikinn. Það eiga foreldrar erfitt með að skilja. Barnið þeirra er allt í einu orð- ið gjörbreytt: það vill reykja sígarettur, aka bifreið og fara á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.