Úrval - 01.08.1947, Side 17

Úrval - 01.08.1947, Side 17
VERÐA FORELDRAR OKKAR ALDREX FULLORÐNXR ? 15 stefnnmót. Mamma og pabbi, sem voru svo dásamlega vitur fyrir ári, eru orðin gamaldags og fordómafull. Á þessu aldursskeiði ber mik- ið á hviklyndi. Stúlkan er full- orðin annað veifið — meðan hún er að mála á sér varirnar og deila við foreldra sína um stjórn- mál. Á næsta augabragði er hún farin að leika sér að brúðunum sínum. Sama máli gegnir um piltinn, sem hefir verið klukkustund að raka sig og hefir gert áætlun um að græða miljónir. Á næstu mínútu er hann rokinn út í búð eftir rjómaís, af því að honum hefir áskotnast skildingur af til- viljun. Á þessu tímabili ríður mikið á að foreldrarnir sýni festu og skilning. En ef fara skal eftir frásögn unglinganna, skortir mjög á að þeir geri það. Mergurinn málsins er þetta: Æskan er sá tími, þegar börnin breytast í fullorðið fólk, og for- eldrarnir ættu fremur að að- stoða við þessa breytingu held- ur en að hindra hana. Ungfrú Alice B. Grayson seg- ir svo í bók sinni: Þekkir pú dóttur þína? ,,0ft er dregið úr þroskanum með stöðugum tak- mörkunum. Barnið getur ekki lært að beita vængjunum, ef einhver er stöðugt að reyna að fljúga fyrir það. Margt af því, sem drengir og stúlkur vilja reyna, er alls ekki hættulegt eða siðspillandi." Hættan er þessi: Ef ungling- ur er ekki hvattur til að mæta staðreyndum lífsins á eigin ábyrgð, getur svo farið (a), að hann verði kjarklaus og geti ekki mætt alvöru lífsins síðar, þegar foreldranna nýtur ekki við, eða (b), að gremja hans brjótizt út á annan hátt, svo sem í glæpsemi. Galdurinn er fólginn x því, að gefa unglingunum að nokkru lausan taum, svo að sjálfræðis- þrá þeirra verði fullnægt, en að hafa samt taumhald á þeim, til þess að halda þeim á réttri braut. Fæstir foreldrar læra þennan galdur. Sérstaklega verða foreldrar að sýna skilning og nærgætni, þegar um er að ræða samband pilta og stúlkna á þessum aldri. En hér vill oft verða mikill mis- brestur á. Foreldrar verða að líta raun- sæjum augum á þessa staðreynd. Hvort sem hér er um rétt eða rangt að ræða í siðfræðilegu til-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.