Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 18

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 18
16 ÚRVAL liti, er það nú svo, að þetta er aldarandinn, og unglingar hlíta fremur siðalögum sinna upp- vaxtarára Iieldur en siðakenn- ingum foreldra sinna. — Einnig verður foreldrum að skiljast, að kynferðilegur sam- dráttur er fylgifiskur eðlilegs þroska. Á æskuárunum flytjast hin dýpri tilfinningatengsl frá fjölskyldunni til persóna af gagnstæðu kyni. Það er mjög þýðingarmikið, að þessi tilflutn- ingur gerist með eðlilegum hætti og verði fullkominn. Þeim, sem mistekst þessi tilflutningur, og hangir áfram í pilsum móður sinnar eða er áfram of nátengd- ur föður, bróður eða systur, tekst ekki að ná þeim tilfinn- ingaþroska, sem er skilyrði sjálfstæðs lífs. Hvaða fræðslu þurfa börnin að fá á þessu tímabili? Hag- nýta fræðslu — ekki fræðikenn- ingar. Esther Lloyd-Jones og Ruth Fedder segja svo um þetta vandamál í bók sinni, Uppvaxt- arárin: „Unglingar þurfa einkum að læra að láta í ljósi skoðanir sín- ar og vilja, án þess að móðga viðkomandi, t. d. hvernig eigi að hafna víni, sem boðið er, og hvernig eigi að komast hjá koss- um, án þess þó að særa eða verða talin minni manneskja meðal félaganna." Ef foreldrarnir njóta trausts barna sinna, geta þeir veitt mikla hjálp, einkum með því að auka öryggistilfinningu þeirra, meðan þau eru að samlagast heimi hinna fullorðnu. En leiðsögn í kynferðismál- um kemur því aðeins að haldi, að foreldrarnir skilji sjálfa sig. Foreldrarnir verða að haga sér samkvæmt kenningum sínum og láta þær koma fram í breytni sinni, en því fer auðvitað fjarri, að þeir geri það yfirleitt. Það er því enganveginn undarlegt þótt unga stúlkan segi: „Foreldrar mínir geta verið kampakátir — þeir hafa levst sín vandmál, en mín vandmál eru rétt að byrja.“ Og þetta er satt. Pilturinn og stúlkan standa andspænis vandamálum, sem foreldrar þeirra hafa að líkindum leyst fyrir löngu. Stúlkan er aðallega að hugsa um, hvernig sér muni ganga að krækja í mann, og pilturinn, sem einnig hefir áhyggjur af kvonfanginu, verð- ur þar að auki að berjast við að verða fjárhagslega sjálfstæður. Það er því ekki nema eðlilegt, að unglingar, sem eiga við slík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.