Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 19

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 19
VERÐA FORELDRAR OKKAR ALDREI FULLORÐNIR ? 17 vandamál að giíma, láti erfið- leikana bitna á þeim, sem næstir standa, en það eru oftast for- eldrarnir. Þetta eru orsakirnar sem liggja til grundvallar baráttunni milli unglinganna og foreldr- anna, en að sjálfsögðu lýsir hún sér á margvíslegan hátt. Þau eru ekki fá hugðarefni æskunn- ar, sem unglingarnir telja, að foreldrarnir leggist gegn, og margar eru aðfmnsiurnar, sem þeir fá fyrir framkomu sína. Margir piltar kvarta yfir því, að þeir megi ekki aka bíl, og al- gengt umkvörtunarefni stúlkna er það, að þær megi ekki fara í bíltúra með piitum á kvöldin. Þá er algengt, að unglingar kvarti yfir matnum, sem verið sé að neyða þá til að borða — hann sé vondur á bragðið, þótt hann kunni að vera hollur. Ávít- ur eru margskonar: Einkunn- irnar of lágar, ógætileg peninga- eyðsla, slæmir borðsiðir o. s. frv. — Mörgum unglingum mislík- ar, að móðirin tali við þá eins og börn eða gorti af þeim við aðra. Það er því lítil furða, þótt margir foreldrar láti hugfallast, þegar velvild þeirra og hjálp- semi í garð barnanna er svo herfilega misskilin. En slíkt von- leysi dugar ekki, því að vanda- mál unglingsins eru jafnframt vandamái foreldranna, og það eru þeir, sem hafa gert hann að því, sem hann er. Tveir sérfræð- ingar, Travis og Baruch, kom- ast svo að orði í bók sinni, Persónuleg vandamál daglegs lífs: „Margir af erfiðleikum unglingsins eiga rætur sínar að rekja til bernskuáranna. Þegar barnið hefir búið við öryggi og hefir lifað ánægjulega og óþvingaða bernsku — þá mun það verða hæft til að taka þeim breytingum, sem unglingsárin hafa í för með sér. Fullnæging tilfinningalífs barnsins byggist fyrst ogfremst á foreldrunum. Kærleikur þeirra, alúð og umhyggja, voru hornsteinarnir í lífi þess. Það eru foreldrarnir, sem hafa gert barnið að því, sem það er. Það er af þeirra völdum, að miklu leyti, að unglingurinn er djarf- ur eða kjarklaus, alúðlegur eða óvingjarnlegur. Það er stað- reynd, að aðbúðin og atlætið í bernsku ræður hér miklu um. Þegar barnið hefir náð ung- lingsaldri, hættir það að vera svo nátengt foreldrum sínum sem það áður var. Það finnur 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.