Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 30

Úrval - 01.08.1947, Blaðsíða 30
28 ÚHVAL Þessar verur höfðu öll líffæri tvöföid; þær liöfðu f jórar hend- ur og fjóra fætur, tvö andlit, tvö kynfæri og svo framvegis. Zeus lét koma sér til að höggva þessar verur í tvennt, eins og maður sker peru í tvo hluta ... Þegar verurnar höfðu verið klofnar þannig, fóru hlutarnir að þrá hvorn annan. Helming- arnir tveir föðmuðust, lögðu hvorn annan limum og práðu að vaxa saman aftur.“ Það er tilgangur ástarhvatar- innar að fullkomna þessa sam- einingu. Og að stuðla að því á allan hátt að svo megi verða, er trygging fyrir hamingjusamara lífi. Ég hefi minnst á hið sam- eiginlega borðhald, gjafirnar, og að tala og hlusta, til þess að efla þessa gagnkvæmu skyld- leikakennd. Tvö önnur hagnýt ráð, sem miða í sömu átt, eru starf og leikur. Vaxandi siðmenning hefir gert hjónum erfiðara fyrir um að starfa saman. Á hinn bóginn hefir aukin verkaskipting og samstarf margs fólks í sama fyrirtæki eða um sömu fram- kvæmd, skapað aðra möguleika til þess að svala ástarhvötinni, einkum fyrir karlmenn, enda telja margar konur hjúskapar- hamingju sína vera í hættu af þessum sökum. Það er engum efa bundið, að fólki, sem vinnur saman, fer að þykja vænt hverju um annað. En það er misskiiningur, að ástin sé „tak- markað magn“, sem minnki á einu sviði, ef henni er beint að öðru. Hæfileikinn að elska eykst venjulega samhliða auknum tækifærum til að auðsýna ást; maðurinn, sem nýtur vináttu samstarfsmanna sinna, elskar venjulega eiginkonu sína og nýt- ur ástar hennar. Aðalhættan, sem stafar af því að geta ekki starfað saman, er sú, að áhuga- máiin verða frábrugðin og tæki- færin til sameiginlegrar reynslu þar af leiðandi færri — tæki- færin, sem eru hornsteinn alls innilegs samlífs. Mörg hjón hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að það sé þeim til mikillar ánægju að starfa saman. En mörg vilja ekki hafa sambandið. of náið, og nota þá starfið sem eins konar einangr- unareyju, eða einkayfirráða- svæði. Þetta á einkum við um þá eiginmenn, sem finnst það vera móðgun að þiggja aðstoð konu, og þær eiginkonur, sem telja að metnaður mannsins verði per- sónuleika þeirra ofurefli. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.