Úrval - 01.08.1947, Side 31

Úrval - 01.08.1947, Side 31
SÁLFRÆÐINGUR ATHUGAR ÁS.TINA 29 auðvitað eru til raunverulegir erfiöleikar — börn og mismun- andi menntun — sem gera mörgum hjónum ókleift að vinna sama starf, enda þótt þau óskuðu þess. Eftir því sem fólk vinnur meira saman, eftir því vex um- burðarlyndi þess, skilningur og ást til hvers annars. Hygg- in hjón notfæra sér þenna sann- leika með því að smíða húsgögn fyrir heimili sitt, rækta lóðar- blettinn sinn, halda búreikninga og gæta barna sinna í félagi. En þó að það hafi orðið æ erf- iðara fyrir hjón að starfa sam- an, þá hafa möguleikar til að iðka Ieiki og íþróttir saman aukizt að miklum mun. Vaxandi þátttakakvenna í íþróttum sýnir þetta ljóslega. Hinn mikli f jöldi fólks, sern stundar allskonar Ieiki og íþróttir, ber þess vott, að mönnum er ósjálfrátt farið að skiljast, hvílík ánægja er íólgin í slíku samlífi. Því meira sem fólk leikur sér saman, þeim mun hlýrra verður því hvers til annars. Þrátt fyrir mannlegan veik- leika og bresti kann svo að fara, að okkur auðnist að skapa heið- arlega og sálfræðilega heil- brigða menningu að lokum. Það er engin fjarstæða að Iáta sér detta í hug að einhverntíma verði ástin — í öllum sínum myndum — okkur eins eðlileg og sjálfsögð tjáning eins og reiðin og hatrið er nú. Við munum skipa ástinni og vináttunni þann sess, sem þeim ber; við munum Ieita þeirra og telja þær til hinna æðstu dyggða og mestu blessunar, sem mannkynið þekkir. Við munum ekki blygðast okkar fyrir ,,að hafa þjáðst vegna ástarinnar,“ því að okkur verður orðið Ijóst, að ástin er bót alls böls í ver- öldinni. Við munum hafa sam- ræmt trú okkar á guð og trú okkar á manninn, og okkur mun hafa lærzt að telja fleiri mann- eskjur bræður okkar og systur, syni og dætur, og hugmynd okk- ar um heimilið mun vera orðin miklu víðfeðmari en nú. Okkur mun heppnast að ná þessu takmarki þrátt fyrir yfir- sjónir liðna tímans og umrót nútímans. Með því að beita skynsemi okkar og þekkingu, mun okkur takast að nota vís- indin til þess að auka hamingju og velferð alls rnannkynsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.