Úrval - 01.08.1947, Side 40

Úrval - 01.08.1947, Side 40
ss TJRVAL ungir menn í hóp — og keppt- um allir að sama marki. Lífið var yndislega einfalt; allt sem maður gerði, hafði þýðingu. Ef maður skaut máf, var það stór- viðburður. Og við urðum leikn- ir í ýmsum störfum — sumir kortlögðu landið, sern áður var óþekkt, og aðrir lærðu að stjórna hundasleðum og róa húðkeipum. Grænland er ótrú- lega fagurt land. Á sumrin er dagur alltaf á lofti eða því sem næst og litskrúðið er dásam- legt, þegar sólin er að setjast eða koma upp. Leiðangur okk- ar var líka töluvert áhættu- samur. Sleðarnir gátu hrapað niður í sprungur á ísnum og húðkeiparnir voru valtir. For- ingi okkar, Gino Watkins, fórst er húðkeip hvolfdi. Tíu árum síðar lifði ég við líkar aðstæður í frumskógum Malaya, á bak við japönsku víg- línuna. Enn var lífið einfalt og óbrotið, eins og ávallt á stríðs- tímum. En níi felldum við Jap- ani, í stað þess að rannsaka flugleiðir, og skutum apa í stað sela. Enn var rík félagshyggja meðal okkar, sem ekkert gat unnið bug á nema fangelsun eða dauði. Líf okkar var komið undir leikni okkar sem her- manna og frumskógabúa. 0g umhverfið var fagurt, en í stað hinna heiðu, köldu lita heim- skautalandsins var grænn og skuggalegur frumskógurinn. Og hættan var stöðugt á næstu grösum — tígrisdýr, fílar, slöngur, sporðdrekar, eitruð skorkvikindi, hitasóttin og að síðustu Japanarnir, sem sátu sífellt um líf okkar. Það er auðvelt fyrir mig nú að gleyma því, að ég missti neglur af höndum og fótum vegna kals í Grænlandi, að við gátum ekki þvegið okkur eða haft fataskipti mánuðum sam- an og urðum að iifa á þurrkuðu kjöti og smjörlíki um langan tíma vegna eldneytisskorts. Og ég er hálfbúinn að gleyma því, að ég særðist oft, meðan ég hafðist við í Malayaskógunum, þjáðist af hitasótt hvað eftir annað og varð að lifa mánuð- um saman á tapiocajurtum, með slöngur, rottur og soðin laufblöð til bragðbætis. Ég minnist að- eins ánægjunnar, félagsskapar- ins, fegurðarinnar og gleðinnar yfir því, að vinna bug á erfið- leikunum og hættunum. Hvað hættunum viðvíkur, þá á ég ekki við það, að maður eigi að hætta á eitthvað vegna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.