Úrval - 01.08.1947, Qupperneq 41

Úrval - 01.08.1947, Qupperneq 41
HVERNIG A AÐ NJÓTA LlFSINS? 39 áhættunar einnar. Slíkt er þýð- ingarlaus og bjánaleg fífl- dirfska. Það verður að liggja gild ástæða til þess, að maður leggur sig í hættu, og það verð- ur að gera allar hugsanlegar varúðarráðstafanir. Maður verður að æfa sig í því að mæta hættunum og forðast að láta óttann ná tökum á sér. Ég hefi gaman af hættunum — en ég vil ekki verða hræddur. Stund- um getur hrífandi hættutilfinn- ing breytzt í lamandi ótta. Þá getur þekking komið að góðum notum og ráðið niðurlögum hræðslunnar. Ég minnist þess, er ég flaug í Liberatorflugvél og átti að svífa til jarðar í Malaya. Ég var hræddur — sennilega að mestu leyti vegna þess, að þetta var í fyrsta skipti, sem ég átti að svífa til jarðar í fallhlíf — þafj hafði ekki unnizt tími til æfinga. En óttinn hvarf, þegar mér var sagt, að aðeins ein fallhlíf af tíu þúsund opn- aöist ekki í fallinu. í annað sinn var ég að flýja undan Japönum og reikaði matarlaus um frum- skóginn í sex daga. Ég minnt- ist þess, að erkibiskupinn í Cork hafði svelt í sjötíu daga og lifði þó. Þetta jók mér kjark og varð til þess, að ég lét ekki bugast. Ég hefi séð menn deyja vegna þekkingarskorts. Ég hitti sex hermenn í frumskóginum, þeir höfðu verið afkróaðir frá herdeild sinni, en voru að öðru leyti vel á sig komnir. En innan rnánaðar voru þeir allir dauðir. Þeir trúðu því. ekki, að þeir gætu lifað í frumskóginum á tapiocajurtum og rís eins og Kínverjar. Þess vegna dóu þeir. Það verður manni til mikill- ar ánægju að hafa vitneskju urn afrek, sem aðrir hafa unnið á liðnum tímum. Maður reynir að verða ekki eftirbátur — helzt ao skara ofurlítið fram úr. Ég hefi alltaf haft gaman af hættum, og ég verð að játa, að fyrst framan af sóttist ég eftir hættunum hættunnar vegna. Sem skóladrengur framdi ég mörg strákapör og tefldi oft djarft. En það sem ég lærði þá, varð til þess að bjarga lífi mínu oft og mörgum sinnum síðar. En þegar ég tók að eld- ast og varð að hverfa frá ærsl- um skólaáranna, fór ég að klífa fjöll og fara á skíðum. Og enn síðar fór ég í landkönnunar- leiðangra og tók þátt í styrj- öld. En látið ykkur ekki til hug-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.