Úrval - 01.08.1947, Síða 42

Úrval - 01.08.1947, Síða 42
40 ÚRVAL ar koma, að ég sé að dásama styrjaldir. Þátttaka mín í styrjöldinni stafaði af því, að ég var í rannsóknarleiðangri á svæði, er varð hernaðarvett- vangur. En ég get aldrei gleymt félögum mínum, sem skotnir voru niður svo að segja við hlið mér — ég þekkti þá svo vel og ég bar ábyrgð á velferð þeirra. Allt til dauðans mun ég minn- ast ópa hinna varnarlausu, kínversku kvenna og barna, sem Japanir ráku í gegn með byssustingjum sínum. Nei, ég missti föður minn í stríðinu 1914—18 og samkvæmt öllum reglum hefði ég átt að vera margdauður í þessari styrjöld. Ég mun gera allt, sem í mínu valdi stendur, til þess að sonur minn, sem nú er sex vikna, verði ekki drepinn í nýrri styrjöld. Það er trú mín, að með því að viðurkenna ævintýraþrána, sem býr í okkur öllum, og með því að gefa fólkinu tækifæri til þess að reyna hina fullkomnu lífsnautn og innri ánægju, sem skapast af því að sigrast á hættunum, sé stórt spor stigið til útrýmingar styrjöldum. Og það er mögulegt, jafnvel á mjög skömmum tíma, að skapa þær aðstæður, sem veita fólki fé- lagsskap, starfsánægju, fagui’t umhverfi og dálítil ævintýri og áhættu. Þessar aðstæður eru auðfengnar við sjó og upp til fjalla — menn geta flogið í sviflugum. Menn vaxa við hverja raun. Og hafi þeir sæmilega stæltan líkama, og næga æfingu, er lítil hætta á að illa fari. Þetta er eins auð- velt fyrir borgarbúa og aðra, og þörf þeirra er vitanlega mest, sem vinna inni að staðalari. Menn þurfa ekki að arka á heimsenda til að leita að ævin- týrum. Þau eru oft á næsta leiti. Ef hægt er að safna saman nokkrum piltum — eða stúlk- um — í hóp, enda þótt þau komi veikluð úr skrifstofunum og verksmiðjunum, þá verða þau búin innan eins mánaðar, að læra að sigla báti og fara í fimmtíu kílómetra langar göngu- ferðir um fjöll og firnindi, án þess að kenna þreytu. Og ef veðrið er slæmt og erfitt er að rata eftir korti og áttavita, öðlast þau metnað og sjálf- traust, sem ég tel, að geti enzt þeim alla ævi. Þeim skilst mis- munur þess, að gera eitthvað sjálf og að horfa á aðra gera það. Þau hafa lært að njóta lífsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.