Úrval - 01.08.1947, Page 47

Úrval - 01.08.1947, Page 47
Reynið gáfGr j <V:ir og hæfileika með því aS ganga undir eftirfarandi — Gáfnapróf. Unnið úr kafla í bókinni „Guide to Carreer Suecess“, eftir Esther E. Brooke. |^ÁFNAPRÓF,“ „hæfileika- ,,~J' próf“ og örmur slík próf eru nú mjög í tízku. Mönnum eru gefnar einliunnir, „gáfna- tölur,“ sem segja til urn, hvort þeir eru fyrir ofan eða neðan meðallag að gáfum, á hvaða sviðum hæfileikar þeirra liggi helzt og svo framvegis. Hve ábyggileg þessi flokkun er skal ósagt látið, og fer það að sjálfsögðu mikið eftir því, hve nákvæm og ítarleg prófin eru. Þær prófspurningar, sem hér eru lagðar fyrir lesandann, eru auðvitað hvergi nærri tæmandi, og þær einkunnir, sem gefnar eru, ekki óbrigðull mælikvarði á gáfur og hæfileika. En eigi að síður getur verið gaman að spreyta sig á þeim, eða leggja þær fyrir kunningjana. Fimm- tán mínútur eru ætlaðar til að leysa úr öllum spurningunum; skal numið staðar að þeirn tíma liðnum, ef einhverjum spum- ingum er ósvarað. Rétt svör er að finna á bls. 48. 1. flokkur. Merkið rneð kross framan við þær línur þar sem báðar tölurn- ar eru ekki eins. 730 730 031 033 2897 2978 3271 3271 22690 22609 49170 49170 54913227 54912227 3910066482 391006482 7729002431 7729002431 87643920817 87643920871 2. flokkur. Greiðið úr eftirfarandi setn- ingum og merkið við þær, sem eru réttar. 1. Náminu náttúran er ríkari. 2. Hænur í verpa sumar trjám. 3. Afríku felíur í aldrei snjór. 4. Og snýkjujurtir eru jafni mistilteinn. 5. Var borg ítölsk Pompey forn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.