Úrval - 01.08.1947, Qupperneq 48
46
ÚRVAL,
3. flolikur.
Strikið yfir það orð, sem
sízt á skylt við hin orðin.
1. Akkeri, segl, mastur, geil,
stýri.
2. Meðaumkun, hatur, skyn-
semi, gieði, reiði.
3. Ritgerð, kvæði, skáld, saga,
Ijóð.
4. Konungur, keisari, forseti,
páfi, landstjóri.
5. Haydn, Clementi, Tinto-
retto, Donizetti, Hándel.
J/.. flokkur.
Skrifið framan við hvern lið
tölu þeirrar skýringar, sem er
rétt.
1. Skafald þýðir (1) svarf, (2)
fjúk, (3) ílát, (4) hefil-
spænir.
2. Svarra þýðir (1) morra, (2)
sökkva, (3) fljóta, (4) ólga.
3. Hofróða þýðir (1) vændis-
kona, (2) hefðarmær, (3)
förukerling, (4) tízkudrós.
4. Föggur þýðir (1) dugur, (2)
bátur, (3) farangur, (4)
sælgæti.
5. Gjóla þýðir (1) ílát, (2)
hestur, (3) andvari, (4)
vændiskona.
5. flokkur.
Skrifið framan við hvem lið
tölu þeirrar skýringar, sem er
réttust.
1. Gler er nytsamt af því að
það er (1) þykkt, (2) erfitt
að framleiða það, (3) gagn-
sætt, (4) brothætt.
2. Frost í vatnspípum sprengir
þær af því að (1) kuldinn
veikir pípurnar, (2) vatn
þenst út, þegar það frýs, (3)
ísinn stöðvar vatnsrennslið.
3. Bergmál myndast við (1)
endurkast hljóðbylgna, (2)
tilvist rafmagns í loftinu,
(3) tilvist raka í loftinu.
4. Dæmi um efnabreytingu er
(1) myndun kraps, (2) upp-
lausn salts í vatni, (3) bruni
pappírs.
5. Asbest er (1) unnið úr nám-
um, (2) búið til í verksmiðj-
um, (3) búið til með efna-
fræðilegum aðferðum, (4)
framleitt við eimingu.
6. flokkur.
Skrifið aftan við hvern talna-
flokk þær tvær tölur, sem eiga
að koma næst.
3 7 11 15 19 23
21 18 16 13 11 8
15 16 14 17 13 18
2 6 4 12 8 24
10 5 8 4 6 3