Úrval - 01.08.1947, Side 52

Úrval - 01.08.1947, Side 52
50 ÚRVAL þegar hann var skóladrengur. Sama ár reyndi hann að Ijós- mynda anda, — „poltergeist“ —, en sú tegund anda er ærið uppivöðslumikil og gerir við- kvæmu fólki marga skráveifu. Hann dvaldi næturlangt ásamt vini sínum í mannlausu húsi og heyrði greinilega alls konar dularfull hljóð og hávaða. Priee hafði hugkværnst að koma fyrir sjálfvirkri myndavél í húsinu, en þegar myndin var framköll- uð, sást ekkert annað en auður stigi. Djúp undirvitundarinnar hafa ekki verið könnuð til hlítar enn sem komið er. Harry Price er að vísu ekki enn orðinn sann- færður um lífið eftir dauðann, en hann er fróðari en nokkur annar maður um hve margt það er „milli himins og jarðar“, sem ekki verður skýrt eða skilið á venjulegan hátt. Schneiderbræðurnir eru gott dæmi um þetta. Þeir fæddust í Branau — fæðingarbæ Hitlers — og það var von Schrenck- Notzing barón, sem fyrst veitti þeim athygli, en hann var einn hinn merkasti sálarrannsókna- maður meginlandsins. Price var á miðilsfundi með Willy árið 1922. Sjö árum síðar fór hann með yngri bróðurinn, Rudi, til London, til þess að gera þar tiiraunir undir ströngu eftirliti. Alls konar varúðarráð- stafanir voru viðhafðar; m. a. sýndi sjálflýsandi rafmagns- mælir, ef nokkur fundargesta hrejÆði hönd eða fót. Þrátt fyrir allar þessar varúðarráðstafanir hreyfðust pappírskörfur, bjöll- ur, sítarar og vasaklútar sjálf- krafa; borð fóru á fleygiferð og högg og dynkir kváðu við. Price var sannfærður um, að Schneid- erbræðurnir væru orsök þessara fyrirbrigða, og að engin leið væri að skýra þau með eðlileg- um hætti. „En fyrir hvern heiðarlegan miðil,“ sagði Price, „koma tuttugu svikarar. Og ég hefi ekki legið á liði mínu við að fíetta ofan af þeim.“ * En sálarrannsóknir, draugar og miðlar eru ekki hin einu við- fangsefni Harry Price, enda þótt rannsóknir hans hafi eink- um beinzt að þeim. Ilann eyddi sextán árum til þess að reyna að komast fyrir leyndardóm draugagangsins í Borley prests- setrinu, en í því húsi voru taldir mestir reimleikar á Englandi;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.